Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 9

Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 9
FORMÁLI V mikill skyldleiki með þeim og sjóræningjum. Sjóræningjasög- urnar gerast bæði hérlendis og erlendis; er á þeim mikill æfintýrabragur og binda þær sig að þvi leyti við fjórtánda flokkinn, æfintýrin, sem yfirleitt eru hvorki bundin við stund né stað, eru allra þjóðsagna fjarskyldastar veru- leikanum, en bera vott um hugmyndaauð og skáldskapar- gnótt þjóðarinnar betur en nokkrar aðrar þjóðsögur. 1 þeim birtast oft allar tegundir þjóðtrúarinnar. Þau eru allra þjóðsagna elztar, en eru þó allt af að skapast og fá nýjan og nýjan blæ, eftir því sem kjör þjóðarinnar, trúar- og siðferðis- hugmyndir breytast. / fimmtánda og síðasta flokkinn set eg kímnisögurnar«. Flestar sögurnar hef eg skrifað undir prentun, fært marg- ar þeirra til betra máls, stytt sumar að mun, en bætt nokkru inn í sumar, sérstaklega ártölum og öðru því, sem gat tíma- bundið viðburðina eða verið efninu að öðru leyti til skýring- ar. Vona eg að skrásetjurum þyki eg ekki hafa með því lýtt verk þeirra. Svo má heita, að eg hafi lesið allar prófarkir að hindinu og er því mér mest um að kenna, að nokkrar prentvillur og nokkurt ósamræmi í rithætti hefur slæðzt með. Bið eg al- menning velvirðingar á því. Kristnesi í ágústmánuði 1931. Jónas Rafnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.