Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 67

Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 67
DVERGURINN OG SMALADRENGURINN EINFÆTTI 47 að fá fótinn sinn aftur. Sigþór játar því fúslega, en segir að sér þyki fyrir því, að fólkið muni verða hrætt um sig, ef hann kæmi ekki heim um kvöldið. Dvergurinn segir honum þá, að hann skuli friða fólkið, og biður hann að vera áhyggjulausan. Er Sigþór nú þarna í steininum um daginn, og leika stúlkurnar við hann, en dvergurinn fer eitthvað burtu og sér Sigþór hann ekki um daginn. Um kvöldið, þegar Sigþór ætlar að fara að sofa í rúm- inu, sem litlu stúlkurnar höfðu búið upp handa hon- um, kemur dvergurinn inn með gull-bikar og gefur honum að drekka úr honum. Sofnar hann þá undir eins, og vaknar ekki fyr en um miðjan dag daginn eftir. Finnur hann þá einhvern mun á veika fætin- um, en getur ekki hreyft hann. DVergurinn situr þar hjá honum á rúminu, og biður hann vera ekki of bráðlátan, því að nú verði hann að liggja í rúm- inu langan tíma. Lætur Sigþór sér það vel líka, því að hann var þá ekkert orðinn hræddur við dverg- inn og litlu stúlkurnar voru svo undur góðar við hann. Nú víkur sögunni heim á bæinn. Ærnar komu heim einar um kvöldið, en Sigþór ekki. Þá var farið að leita, en hann fannst hvergi, sem von var. En um nóttina dreymir Guðrúnu bóndadóttur, að til hennar kemur lítill maður í hvítum klæðum og seg- ir: »Vertu ekki hrædd um hann Sigþór litla, hann kemur bráðum aftur«. Síðan fær hann henni gull- hring, og tekur hún við honum og dregur á fingur sér. Þegar hún vaknaði um morguninn, mundi hún drauminn og sér þá hringinn á hendi sér. Hana furðar þetta, og tekur hún af sér hringinn og sér að innan í hann er grafið nafnið »Sigþór« fullum stöf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.