Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 89

Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 89
SAGAN AF FJALLA-GUÐRÚNU 69 »Eg á talsverð efni og faðir minn er all-auðugur. Eg flyt hingað á fjöllin með þér næsta vor, ef við lifum bæði, fæ mér vinnufólk, og reisum við hér bú og byggð við hólinn þinnfagra«. Við þessa orðræðu varð Guðrún glaðari en frá verði sagt. Síðan gekk Jón aftur út úr hólnum á fund félaga sinna; þótti þeim honum hafa dvalizt lengi í hólnum, voru orðnir hræddir um hann og voru að ráðgast um að ráðast inn í hólinn með stöfum og bareflum. Hann bauð þeim að ganga inn til hólbúans og gerðu þeir það fullir eftirvæntingar; brá þeim afarmikið í brún, er þeir hittu þar aðeins einn kvenmann fyrir og þótti minni hætta á ferðum en þeir höfðu gert sér í hugarlund fyrir skemmstu. Leizt þeim konan föngu- leg og fríð, þótt raunaleg væri á svip og klædd prjónafötum, með prjónahúfu á höfði og loðna skó á fótum. Þekktu sumir þeirra þar Guðrúnu frá Fossvöllum, er horfið hafði forðum, og þó allra bezt Jón bróðir hennar, er þar var með í förinni. Varð mikill fagnaðarfundur þeirra systkina, sem nærri má geta, eftir svo langan aðskilnað og þung raunaár. Tóku þau nú tafarlaust að búast til ferðar. Varn- ingur Guðrúnar var allur bundinn í klyfjar og lát- inn upp á hestana; var það mest tólg, skinn, silung- ur og prjónles og urðu það klyfjar á fimm hesta. Guðrún var látin ríða hesti Jóns, en karlmennirnir urðu allir að ganga og reka kindurnar. Sóttist þeim leiðin furðu greiðlega, þótt langt væri í byggðina. Þegar heim kom, var þeim vel fagnað, einkum Guð- rúnu, sem allir hugðu vera löngu dauða. Foreldrar hennar tóku henni mjög ástúðlega og minntist eng- inn maður á fyrri hrösun hennar. Þótti svo undra- verður kjarkur Guðrúnar og sjálfsbjargar-viðleitni 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.