Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 86

Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 86
66 SAGAN AF FJALLA-GUÐECNU fjölgaði, átti Guðrún betra lífi að fagna, því að þá gat hún slátrað einni og einni, eftir því sem hún þurfti til viðurværis sér; þótti henni það þó allt af mesta nauðungarverkið að lífláta þessa vini sína. Jafnan slátraði hún hrútlömbunum, en lét gimbr- arnar lifa. Ullina notaði hún til tóskapar, bæði í net og föt og á veturna var það hennar bezta dægra- stytting, að spinna á snælduna, prjóna og þæfa. Mjólk hafði hún nóga á sumrin og fjallagrös notaði hún óspart í blóð í mjöls stað og í grasamjók. Mör hafði hún nægilegan, svo að bæði hrökk til viðbits og ljósa. Oft fann Guðrún sárt til einverunnar og langaði til að hitta einhverja manneskju, en hún sætti sig samt furðanlega við ástæður sínar; sér- staklega voru það kindurnar, sem hún lagði ást- fóstur við og umgekkst þær eins og vini sína. Þannig liðu tólf ár og nokkrir mánuðir að auki, að Guðrún sá ekki né heyrði nokkurn mann. Einn dag um haustið sat hún inni í hólnum við handa- vinnu sína og heyrði þá allt í einu, að kindurnar hlupu í hóp upp á hólinn. Skildi hún sízt í því, hvað orðið hefði til að styggja þær svo í haganum, því að hún var nýlega búin að reka þær út eftir mjalt- ir. Hún gekk því út og litaðist um, og sér til mikill- ar undrunar sá hún sex menn á reið, sem stefndu á hólinn; komu þeir austan fjöllin. Við þessa sjón varð Guðrúnu svo hverft, að hún með naumindum komst aftur inn í hólinn og féll þar í ómegin. Menn þessir, er Guðrún sá til, voru fjárleitarmenn austan af Jökuldal; voru þeir í eftirleit, því að venjulegar fjallgöngur voru liðnar, en heimtur fremur slæmar. Hugðu menn þá, að of skammt hefði verið leitað og fóru nú því lengra en vani var í fjárleitum. Höfðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.