Gríma - 01.11.1929, Side 39

Gríma - 01.11.1929, Side 39
FRÁ ODI)I STERKA 19 klæddur og tók Ströndungi einkar-vel; hinn tók því íalega í fyrstu, en þó gat Oddur um síðir, með allri alúð og beinleika, komið honum til að þiggja greiða og ný utanhafnarföt, er hann gaf honum í stað hinna rifnu. Ströndungur hélt kyrru fyrir á Melum yfir sunnudaginn í góðu yfirlæti, en á mánudaginn i'ylgdi Oddur honum fram á Heljardalsheiði og skildu þeir góðir vinir. Fyrir neðan túnið á Mélum er aurdrag nokkurt, sem kallað er Kíll; er það að líkindum árfarvegur forn, sem fyllzt hefur af leir og leðju; eru þar djúpir dýjapyttir, sem hættulegir eru skepnum, einkum stórgripum; bakkar eru í kring, gljúpir og vatns- étnir. Það bar við eitt vor á Melum, þegar kýr voru komnar út, að ein þeirra féll í Kílinn; karlmenn voru engir heima til að bjarga henui, en konur treystust eigi til að draga hana upp úr. Oddur bóndi var þá orðinn gamall mjög og tekinn að gerast hrumur; var honum sagt frá þessu og sagði hann þá, að reyna mætti að leiða sig ofan að Kílnum og vita, hvort hann gæti nokkuð að gert. Var hann þá leidd- ur ofan eftir og fram á bakkann svo tæpt sem mátti; laut hann niður og bað að reyna að koma eyrum kýr- innar í greipar sér. Þetta tókst; gerði hann þá snöggt viðbragð og kippti kúnni upp á bakkann; þótti það þrekvirki mikið, af svo gömlum manni. Kýrin var æfinlega slapeyrð upp frá þessu. Þetta var hið síðasta karlmennskuátak Odds á Melum, því að skömmu eftir þetta lagðist hann í rekkju og dó, og hugðu margir að hann hefði reynt of mikið á sig við þetta atvik, svo gamall maður. Oddur var hinn mesti smiður og gildur bóndi. Kyn- 6rlma 1 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.