Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 94

Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 94
74 ÆFISAGA GUÐRÚNAR KETILSD6TTUR heiði og beið hún dauðann af þessu. Versnaði nú Ulugi, því að hann var bæði þræll og fantur að öllu, nema bara við stelpuflennur, sem hann var í tygjum við. Kom þá Jón minn og ól eg hann upp; líktist hann mér að ráðvendni. Fórum við að Hofi og átt- um við 14 gimbrar hvítar og kvígu rauðhjálmótta. Hann fór með það allt inn í kaupstað í sínar bölv- aðar skuldir og sagði eg þá skilið við hann. Tók hann af mér fötin; hann var í 50 ríkisdala skuld; þau hlupu á 20 ríkisdali og hafði hann til góða 16 ríkisdali, og þá hafði hann handa Kristjönu, því að hann elti hana eins og dilkur. Dável var Jón minn konfirmeraður, en lapþunnir voru grautarnir þar og engan prjónshnapp fékk hann þar, fyrir utan mat sinn. Fór eg þá ein með barnið út að Barði í Fljótum og var þar um nóttina. Þorsteinn leitaði ásta við mig, en eg beit hann af mér. Guðmundur 1 Hamarkoti vildi það einnig, en eg var ráðvandari en svo, að eg væri hverjum strák að vilja. Lá eg þá úti í Klaufabrekkum vorlanga nóttina í sólskini og sunnanvindi, aðkomin dauða. Guðbjörg gaf mér svartabrauð og endurnærði mig. — Fór eg þá í Eyjafjörðinn minn og gekk vel. Vistaðist eg á Stórahóli1 og var þar í mesta yfirlæti. Fór eg til grasa þaðan norður að Mývatni. Þá var eg falleg að sjá, með rauða diska í kinnunum og hvíta tauma niður með nefinu, bláeyg og smáeyg og hafinbrýnd, brúkaði vænan fald og rauðan skýluklút um höfuð- ið og borðalagða hempu yfir þverar herðarnar, og allt var eftir þessu. Þá var eg þéruð af öllum og sagt; »Komið þér sælar! Sælar verið þér!« En nú 1 = Espihóli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.