Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 74

Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 74
54 LOÐINKINNA TRÖLLKONA enn nokkur tími, þangað til skessan kemur aftur. Ber hún Þorgeir í fangi sér, eins og hann væri barn. Helga kemur á móti þeim í hellisdyrum og fagnar vel skessu. En skessa spyr hvar Lappi sonur sinn sé, eða hví hann fagni ekki komu sinni líka. Helga seg- ir að hann hafi farið til þess að bjóða tröllum í veizluna, sem mundi verða haldin undireins og búið væri að ná af sér eldsteininum. Skessa trúir því, og er nú hin ánægðasta, því að hún þykist sjá á öllu, að hjónaefnin hafi komið sér vel saman. Helga stingur nú upp á því, að þau Þorgeir fari inn í af- hellinn, til þess að hann geti náð af henni eldstein- inum. Þykir skessu það þjóðráð, en sjálf sezt hún við eldinn og fer að steikja hrossakjöt til kveldverð- ar. Þegar þau Þorgeir og Helga eru komin inn í af- hellinn, segir Helga honum upp alla sögu, og hvern- ig á því standi, að skessan hafi sótt hann, og biður hann að reyna að hjálpa sér, ef hann geti; segir að hann muni vera mestur fyrir sér allra manna, sem hún þekki, að afli og hugrekki, og muni hann fá yfir- stigið skessuna, er hann hafi vopn það, sem vel bíti. Þorgeir lætur iítið yfir því, og segir að skessa þessi hafi það trölla magn og seiðkraft, að hann hafi ver- ið sem bam á valdi hennar. Hann kveðst hafa so+'n- að litlu eftir miðjan dag, og eigi vaknað fyr en í bóndabeygju tröllskessunnar; hafi hann þá verið svo lémagna, að hann hafi ekki getað hreyft sig. »En nú er þó sem runnin sé af mér víman«, segir hann, »og ekki brestur mig hug til þess að bera vopn á flagðið, og freista, hvort eg fái frelsað þig«. Síðan kippir hann saxinu úr brjósti risans og gengur fram í hellinn. Snýr skessa baki að þeim og stýfir ný~ steikt hrossakjöt úr hnefa við eldinn. Þá hleypur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.