Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 101

Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 101
TÓMAS AÐ NAUTABÚl 81 ar hann kom í húsið, ætlaði hann að taka rekuna, en þá var hún horfin og fann hann hana hvergi, hvern- ig sem hann leitaði. Leið svo af veturinn. Vorið eftir var húsið rifið, enda var það æfagamalt orðið og farið að viðum. Þegar verið var að rífa niður annan hliðarvegg hússins, var komið ofan á mannsbeina- grind, og lá rekan horfna hjá beinum þessum. Mað- urinn, sem fyrir villunni varð um veturinn, sá að þetta var einmitt á sama stað, sem dyrnar höfðu opnast fyrir honum. Beinin voru upp tekin og jörð- uð í kirkjugarði og bar aldrei á neinu upp frá því á þessum stað. — Veit enginn, hvernig á beinum þessum stóð. 23. Tdrnas á NantaMi. (Þorsteinn M. Jónsson skrifaði eftir hndr. Jóns Árnason- ar frá Stóra-Vatnsskarði í Skagafirði, 1906). Fyrir eitthvað 70 árum bjó bóndi sá á Nautabúi í Skagafirði, er Tómas hét, og var það mál manna, að hann vissi jafnlangt nefi sínu; sannar eftirfylgj- andi saga það, en hana sagði mér Skúli nokkur Árnason, sem enn er á lífi og nær áttræður, og kvaðst hann, þegar hann var drengur, hafa séð Tóm- as þennan. Skammt frá Nautabúi er bær sá, er Brekkukot heitir. Þegar Tómas bjó að Nautabúi, bjó bóndi sá í Brekkukoti, er Skúli hét, rammur að afli. Einhverju sinni bar svo við að kerling ein, afgömul, dó þar í sveitinni, og var jörðuð að Mælifelli. Þá var prestur á Mælifelli séra Jón Konráðsson1. Nokkru 1 Hann var prestur á Mælifelli frá 1810—1850.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.