Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 98

Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 98
78 ÚTBURÐUR SEGIR TIL SÍN 21. fftbnrðnr seglr tll sín. (Eftir handriti Baldvins Jónatanssonar). Frá Eyjadalsá í Bárðardal var fyr á öldum ár- lega farið til grasa upp á Vallafjall, sem er á milli Bárðardals og Fnjóskadals; þá var þar gott grasa- land, sem nó er víða uppblásið í grjót og sandmöl. Eitt vor, á milli fráfærna og sláttar, var flutt í heiði frá Eyjadalsá; voru það tveir karlar og tvær stúlk- ur. Var önnur stúlkan kölluð Gunna. Þau reistu tjald sitt í lág einni vestur á fjallinu. Síðan skiftu þau sér á heiðina og tóku að tína grösin; bar ekk- ert til tíðinda um daginn, en þegar leið á nóttina, kom önnur stólkan hlaupandi til piltanna með önd- ina í hálsinum og sagðist hafa heyrt svo undarlegt vein og gráthljóð, að sér hefði skotið skelk í bringu; þá hafði hún verið stödd hjá gildragi á heiðinni, þar sem mikið var af grösum. Piltar gerðu gabb að þessu, að hún skyldi vera að hlaupa úr góðu grasa- landi, þó að hún þættist heyra einhverja vitleysu um hábjarta sumarnóttina; en stúlkan sat föst við sinn keip, hljóðið hafði stundum líkst barnsgrát, en á milli orðið sem skerandi vein. Piltar sögðu þá, að það væri bezt að þeir færu með henni að gildraginu; »en hvar er Gunna ?« spurðu þeir. »Það veit eg ekki«, svaraði stúlkan; »hún vildi hreint ekki fara með mér suður í gildragið«. Þau fóru svo þrjú saman suður í dragið og fóru að tína þar, því að grösin voru nóg. Eftir litla stund heyrðu þau vein og gráthljóð á sama hátt og stúlkan hafði heyrt áður, en af því að þau gátu á engan hátt gert sér grein fyrir ástæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.