Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 32

Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 32
12 ÞÁTTUR AF HELGA PRESTI BENEDIKTSSYNI að enginn selur hefur fengizt í nót í 50—60 ár, en oft verið fiskafli góður. Einu eða tveim árum eftir fráfall séra Helga, rak hval á bökuna fram af Húsavíkurhöfða og nokkra hvali hefur að samtöldu rekið innan til, austan flóans, á síðari hluta 19. aldar. 9. BrúðhJónln. Árið 1817 gaf séra Helgi saman Ingibjörgu og Jónas í Illugabæ; talaði hann nokkur orð yfir brúð- hjónasæng þeirra og mátti skilja þau svo, að eigi yrðu þau lengi í hjónabandinu; varð brúðurin angr- uð af ummælum prests. Bætti hann þá við, að betur væri, ef Guð gæfi að hún gréti ekki minna, þegar hún missti manninn, því að svo mundi það ganga. Hjón þessi voru saman nokkur ár, en kom svo illa saman, að orð prests rættust, þegar maðurinn dó, að konan mun hafa verið södd af samvistinni. 10. Ráð móti fyízjum ok aðsóknum. Það var trú manna, að séra Helgi hefði þá gáfu til að bera, að hann vissi og sæi ýmislegt, sem öðr- um var dulið, enda neitaði hann því ekki, þegar hann var spurður um það. Einhverju sinni var kona hans að tala um það við hann, að það væri undar- legt að svipir þeirra, er dæju voveiflega, fylgdu oft þeim mönnum, er fyrstir kæmu að þeim dauðum. Prestur jánkaði því, en sagði, að það væri ráð fyrir þann, sem vildi vera laus við það, þegar hann fyndi dauðan mann, að misþyrma líkinu, berja það eða því um líkt; þá yrði sá dauði svo reiður, að hann vildi ekki fylgja hinum. — Einnig sagði hann, að það væri örugt ráð, að gera stykki sín á leiði þess, J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.