Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 92

Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 92
72 ÆFISAGA GUÐRÚNAR KETILSDÓTTUR æfisögu sína og var sagan rituð upp jafnóðum og Gunna sagði frá. Birtist sagan hér óbreytt að öðru en því, að nokk- ur klúryrði eru hefluð, án þess þó að merking raskist. — Nokkrar neðanmálsgreinar fylgja, efninu til skýringar. J. R. Nú er þar til máls að taka, þar sem eg var barn í reifum í Teigi; fæddist eg á Sámsstöðum. Þá átti Gísli minn í Gröf gráa meri, undan hverri kominn var prófastshesturinn og allir beztu hestarnir hans. Hana sótti eg fram á Eyjafjarðarárbakka, en fleygði mér af henni fyrir ofan Syðra-Hól, og átti eg eigi von á lengra lífi. Æfina mína í Gröf vissu allir; hún var bölvuð. Þá fór eg til Páls á Þórustöðum; hann átti bágt, og viljinn var eins. Hann hafði af mér gráu gimbrina mína og var allra manna við- sjálastur; heldur vildi eg ganga á höfðinu en vera þar. Eg fór því til Guðmundar míns í Kaupangi1; hann var mér bezti maður, enda var eg í góðu gengi og allir elskuðu mig, því að eg kom allstaðar fram þar sem betur gegndi. Samt vistaðist eg í Sigluvík; var eg þá beðin af mörgum, en enginn vissi neitt um það. Þá kvað karl vísu, því að hann var skáld, en undirförull mjög: Hvað muxi fara reflarún? Ræði eg það á meðan. Enginn veit hvert ætlar hún út eða suður héðan. Þegar eg var þangað komin, voru þar sjómenn, meðal hverra einn var frá Hrafnagili, er Illugi hét, mesti bölvaður refur, en álitlegur maður; en margur 1 Guðmundur hreppstjóri í Kaupangi var kvæntur Ruth skáldkonu frá Ljósavatni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.