Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 71

Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 71
LOÐINKINNA TKÖLLKONA 61 Hoppaðu ofan af hesti, Helga, borin presti. Fús var þig að finna fjölvís Loðinkinna. Ljúft mun honum Lappa lipurt þér að klappa. Beint til býla sinna ber þig Loðinkinna. Svo tók hún hana undir annan handarkrika sinn, en klárinn undir hinn. Var sem hún héldi á tveimur fífuvetlingum. Helga bað hana þá vægðar, sem bezt hún kunni, en það var árangurslaust. »Hef eg«, seg- ir skessa, »aldrei látið það laust aftur, sem eg hef einu sinni náð í, og svo mun enn fara«. Gengur hún svo um hríð, og stikar heldur stórum. Loks koma þær að hamrabelti; gengur skessa meðfram því, unz hún kemur að afarstórum helli, og fer þar inn. Eld- ur logar á skíðum í hellinum, en jötunn situr við eldinn, stór og illilegur. Tröllskessan heilsar hon- um og kallar hann Lappa sinn, og segist færa hon- um brúðarefni. Jötuninn verður glaður við það og skrumskælir sig allan í framan. Sýndist Helgu hann hinn ógurlegasti og lítt kyssilegur. Vill hann nú láta vel að Helgu og leggur loppuna um mitti hennar. En í því rekur hann upp skræk mikinn. Móðir hans spyr hann, hvað slíku valdi, en hann kveðst hafa brennt sig á glóanda á hálsi hennar. Þá tekur Heiga eftir því, að hún hefir gullfesti langa um hálsinn og við hana hékk gullkross, er náði niður að beltisstað; hafði móðir hennar gefið henni hann að tannfé. Sér hún nú, að krossinn einn muni geta orðið sér að liði hjá þessu illþýði, og að minnsta kosti varið sig fyr- ir áleitni jötunsins, ef hún léti krossinn eigi af Qrlma 1 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.