Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 95

Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 95
ÆFISAGA GUÐRÚNAR KETILSD6TTUR 75 segja allir: »Þarna kemur skrattans kerlingin hún Guðrún Ketilsdóttir!« En vel er eg metin hjá öllum góðum mönnum, því að ekki segja þetta nema bölv- aðir gárungar, sem hvorki skeyta um guð né menn. Eeið eg þá í bað og maður með mér, en þegar hann sá mig bera, gerðist hann ástleitinn við mig, en eg varðist sem úlfur brynjubúinn og þurkaði mig af honum. Kom eg þá heim að Stórahóli með grösin; það voru fjórir hestar klyfjaðir og níu tunnur og var það nóg í stóru örkina. — Síðan var eg hingað og þangað í vistum, og síðan var eg undir regimenti Sigfúsar míns á Laugalandi.1 Hann kom mér að Syðri-Tjörnum til Sigurðar og sótti mig að Hóli. Varð eg þá fyrir skaða fyrir bölvaðan gapaskapinn úr honum, missti lás, sem kostaði ríksort á Siglu- firði og gaf eg ríkisdal fyrir hann. Sulturinn á Tjörnum, hann verður mér í minni; keypti eg þá skammrif af Magnúsi; þau voru tvær merkur og fjörutíu; runnu þau af merkju og át eg soðið allt með spæni; hljóp það í höfuðið á mér, svo að eg lá í viku, og ber það síðan. Fékk eg þá síldarfjórðung og bar eg hann; fékk svarta gimbur og sagði, að hann gæti tekið útsvörin allra undir sjálfum sér; — datt hann þar í flórinn, djöfullinn sá arna.2 Sigfús er mér að sönnu vel; þó teymdi hann ílátin um hlaðið, en svei þeirri bröndunni hann gaf mér og 1 Sigfús Jónsson hreppstjóri á Laugalandi var merkismaður að mörgu. Honum er það að þakka að æfisaga þessi befur verið skrásett. 2 Svo er að sjá sem Gunna hafi verið krafin um útsvar úti í fjósi; hefur hún svarað illu til, en innheimtumaðurinn dottið í flórixm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.