Bændablaðið - 16.11.2017, Qupperneq 25

Bændablaðið - 16.11.2017, Qupperneq 25
25Bændablaðið | Fimmtudagur 16. nóvember 2017 Massey Ferguson 5711 Hagkvæmur vinnuþjarkur – Lipur í ámoksturstækjavinnu 4 cylinder AGCO Power mótor, 4,4L togmikill sem nýtir orkuna vel jafnt á lágum snúningi sem háum. Sérlega sparneytinn og áreiðanlegur. Gírkassi með 6+6 gírum, hraðastig upp að 12 km/klst akurstilling og upp að 40 km/klst vegastilling. Vendigír vinstra megin við stýrishjól er óháður kúplingu. 98 L vökvafæði til vökvaúttaka og ámoksturstækja. Þriggja hraða aflúrtak (540-540E og 1000 snú/mín). Dráttarkrókur með vökvaútskoti. Rúmgott hús með miklu útsýni. Þægilegt aðgengi. Loftfjöðrun á ökumannssæti. Farþegasæti með öryggisbeltum. Öflug miðstöð. Öll helstu stjórntæki innan seilingar ökumanns. Auka ökuljós á handriðum. Vinnuljós í toppi framan og aftan. Einföld og þægileg uppsetning stjórnbúnaðar. Með ámoksturstækjum og skóflu m.v. EUR 120 Kr. 9.535.600 með vsk. án v sk Verð frá 7.690.000 Austur vegur 69 - 800 Selfoss // Lónsbakk i - 601 Akureyr i // Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir // Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is TIL SÖLU Hilltip Spraystriker Pækildreifarar frá Hilltip 500– 2000 lítrar, hámarks dreifibreidd 5 metrar. Fyrir pallbíla og minni vörubíla. Rafdrifin 12V. Hilltip Snowstriker SP Snjótennur fyrir pallbíla, minni vörubíla og jeppa. Fáanlegar í 165 cm–240 cm breidd. Hilltip Snowstriker VP Fjölplógur fyrir pallbíla, minni vörubíla og jeppa . Fáanlegir í 185 cm–240 cm breidd. Hilltip Snowstriker SML Snjótennur fyrir minni vörubíla ca. 7,5 tonn. Fáanlegar í 260 cm–300 cm breidd. Hilltip Sweepaway Sópur fyrir gröfur, lyftara og dráttavélar. Fáanlegir í breidd- um 1,5 m–4,0 m. A Wendel ehf. Tangarhöfða 1, 110 Reykjavík, S: 551 5464 - wendel@wendel.is www.wendel.is Hilltip Icestriker Salt og sanddreifarari í þremur stærðum, fyrir pallbíla sem og minni vörubíla. Rafdrifin 12V. AUÐLINDIR&UMHVERFISMÁL Slæmt ástand Vítis Ástand Vítis í Mývatnssveit er með allra versta móti. Gígbarmurinn er illa farinn á löngum köflum og umhverfis er gróður og land í niðurníðslu. Mikill fjöldi ferðafólks heimsækir staðinn árlega en þar er engin aðgangsstýring eða landvarsla. Göngustígar eru í slæmu ástandi og illa afmarkaðir sem stuðlar að því að gróður treðst niður svo eftir stendur flag. Það sama á við um bílastæðið sem veldur því að víða er ekið og lagt utan vega og stæðis með sömu afleiðingum. Náttúrugersemum hnignar Víti er aðeins eitt dæmi af mörgum um hnignun ferðamannastaða hérlendis vegna þess hve illa þeir eru í stakk búnir til að taka á móti miklum fjölda gesta. Sú staða ætti að vera yfirvöldum ferðamála og ferðaþjónustunni umhugsunarefni. Seigfljótandi drulla Fegurð og ímynd ósnortinnar náttúru er helsta ástæða þess að ferðafólk kemur til Íslands og undirstaða ferðaþjónustunnar sem atvinnugreinar. Náttúruvernd á ekki upp á pallborðið og ábyrgðarleysi gagnvart ferðamannastöðum er víða greinilegt. Ósjálfbær landnýting vinsælla ferðamannastaða er eitt brýnasta viðfangsefni náttúruverndar Íslands. Helsta minning Íslandsferðar á ekki að vera seigfljótandi drulla sem límist við sóla. Davíð Arnar Stefánsson, verkefnastjóri hjá Landgræðslu ríkisins. Víti. Mynd /HKr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.