Bændablaðið - 01.11.2018, Side 5

Bændablaðið - 01.11.2018, Side 5
Bændablaðið | Fimmtudagur 1. nóvember 2018 5 Neyðarkall úr fortíð! SL 1 01 8- 02 Þessa dagana senda björgunarsveitirnar frá sér Neyðarkall sem nú kemur úr fortíðinni enda fagnar Slysavarnafélagið Landsbjörg 90 ára afmæli á þessu ári. Með því að kaupa Neyðarkall tekur þú þátt í uppbyggingarstarfi björgunarsveitanna í landinu og stuðlar um leið að eigin öryggi og annarra. Taktu vel á móti sjálfboðaliðum björgunarsveitanna og leggðu okkur lið. Þetta er Neyðarkall til þín.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.