Bændablaðið - 01.11.2018, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 01.11.2018, Blaðsíða 35
Bændablaðið | Fimmtudagur 1. nóvember 2018 35 Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020 eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is Skipholt 50b, 105 Reykjavík Vegna aukinnar eftirspurnar óskum við eftir bújörðum á söluskrá Hamrahlíð 17 Hús Blindrafélagsins Sími 552-2002 ÓDÝR Margskipt gleraugu Verð 39.900 kr Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tvær vikur) Marg i t l augu Umgjörð og gler Aflvélar ehf. • Vesturhrauni 3 • 210 Garðabær Sími: 480 0000 • aflvelar.is • sala@aflvelar.is Bylting í hreinlæti! i-mop XL - Gólfþvottavél sem auðveldar þrif, sparar tíma og léttir lífið. Hafðu samband og pantaðu kynningu fyrir þitt fyrirtæki Sjá nánar á: i-teamglobal.com Mótorar og varahlutir á lager Hröð og góð þjónusta Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON á ÍSLANDI MHG VERSLUN EHF 544-4656 - MHG.IS Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 ÍSLENSKUR LANDBÚNAÐUR 2018 Aflvélar kynna öfluga norska snjóplóga fyrir hraða keyrslu Ægir Sævarsson hjá Aflvélum kynnti norska snjóblásara og plóga frá Tokvam á sýningunni Íslenskur landbúnaður 2018. Sagði hann þennan norska búnað henta mjög vel á Íslandi, enda þrautreyndur og jafnvel við erfiðari aðstæður en hér þekkjast og oft mun meira frost. Plógarnir sem Ægir kynnti voru af gerðinni Vigplog, en þeir eru framleiddir í þrem stærðum og heita VT280, VT320 og VT380. Vinnubreiddin á þeim öllum er breytileg frá 280 til 380 cm og kastlengdin mikil. Þótt plógarnir séu V laga er líka hægt að breyta skurði á vængjunum, þannig að þeir séu þverir. Slíka plóga má meðal annars sjá á íslenskum flugvöllum. „Það nýjasta hjá þeim eru snjóplógar með Farnell búnaði, en þeir eru einu plógarnir fyrir dráttarvélar sem heimilt er að nota í Noregi fyrir hraðakstur eða 50 km. Þeir eru með fljótandi beisli sem gerir það að engin hætta verður á að þeir stingist niður við misfellur á veginum, heldur lyftast þeir yfir þær og fylgja landslaginu. Snjóplógar sem ekki eru með svona búnað verða oft fyrir miklu höggi og skemma kantsteina og annað sem verður á vegi þeirra. Þá eru hraðahindranir mjög slæmar fyrir slíkan búnað, sem þessi nýi plógur ræður mun betur við. Þá gerir hallinn neðst á blaðinu það að verkum að snjórinn fer fyrr að velta þannig að höggið verður minna og notkun plógsins léttari.“ Ægir segir að Tokvam-plógar henti vel verktökum sem eru að ryðja snjó á mishæðóttum og holóttum íslenskum vegum á löngum vegalengdum. Plógurinn sem var til sýnis á sýningunni var þegar seldur, en hann keypti sveitarfélagið Árborg og var búið að setja hann á Valtra dráttarvél sveitarfélagsins. /HKr. Tokvam VT380 plógur sem beitt er með þversniði á akstursstefnu. Mynd / HKr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.