Bændablaðið - 01.11.2018, Síða 15

Bændablaðið - 01.11.2018, Síða 15
Bændablaðið | Fimmtudagur 1. nóvember 2018 15 HVER SVARAR SÍMANUM Í ÞÍNU FYRIRTÆKI? Við erum sérfræðingar í símsvörun fyrir fyrirtæki. Símsvörunarþjónusta 1819 er í boði allan sólahringinn, alla daga ársins. Láttu okkur sjá um símtölin! Hafðu samband: 1819@1819.is Bústólpi ehf · fóður og áburður · 600 Akureyri · bustolpi@bustolpi.is · Sími 460 3350 Kraftblanda Inniheldur Effekt Midi Island steinefnablöndu. Verð á 500 kg stórsekk aðeins 61.653 kr. m/vsk Kraftblanda-30 30% fiskimjöl Óerfðabreytt hráefni Lífrænt selen Verð á 500 kg stórsekk aðeins 50.090 kr. m/vsk Kraftblanda-15 15% fiskimjöl Óerfðabreytt hráefni Lífrænt selen Til sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bænda Öllum greiðandi sjóðfélögum hefur verið sent yfirlit um skráð iðgjöld hjá Lífeyrissjóði bænda fyrir tímabilið janúar til ágúst 2018. Skorað er á sjóðfélaga að bera yfirlitin saman við launa-seðla og gera án tafar athugasemdir, ef vanhöld koma í ljós á iðgjaldaskilum. Jafnframt er sjóðfélögum bent á að hafa tafarlaust samband við sjóðinn, hafi þeir ekki fengið yfirlit frá sjóðnum en telja að vinnuveitandi hafi átt að skila iðgjöldum til sjóðsins. Hafi athugasemdir frá sjóðfélaga, staðfestar með launa-seðlum, ekki borist sjóðnum innan 60 daga frá dag-setningu yfirlits eða birtingu auglýsingar, sé það síðar, og sjóðnum hefur ekki verið kunnugt um iðgjaldakröfuna, er sjóðurinn einungis ábyrgur fyrir réttindum á grundvelli iðgjalda þessara að því marki sem þau fást greidd. LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA Stórhöfða 23 - 110 Reykjavík s. 563 1300 - lsb@lsb.is GRÍPTU BOLTANN! Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins stóðu í ágústmánuði fyrir fundaherferð með það markmið að hvetja til nýsköpunar í sveitum. Á fundunum, sem voru fjórir talsins, voru haldin erindi um mark- miðasetningu og reynslu af nýsköpun, ásamt því að kynntir voru ýmsir sjóðir sem hægt er að sækja í þegar verið er að koma nýjum verkefnum af stað. Nú þegar hauststörfum er að ljúka og vetur tekinn við samkvæmt daga talinu, er kjörið fyrir þá bændur sem eru með hugmyndir að nýjum verkefnum að fara að vinna þau áfram. Auglýst verður eftir B-styrkjum Framleiðnisjóðs landbúnaðarins í lok árs 2018, og frestir í hina ýmsu uppbyggingarsjóði eru nokkuð víða á haustmánuðum. Hluti af verkefninu Gríptu boltann er að ráðunautar bjóða bændum aðstoð við vinnslu og uppsetningu rekstraráætlana og umsókna til Framleiðnisjóðs. Þeir bændur sem eru með hugmyndir í farvatninu og stefna á að sækja um til Framleiðnisjóðs eru hvattir til að hafa samband við Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins í síma 516 5000 eða á netfangið rml@rml.is. Jafnframt eru bændur hvattir til að fylgjast með auglýsingum varðandi styrkumsóknir í Bændablaðinu og á heimasíðu sjóðsins.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.