Bændablaðið - 19.07.2018, Blaðsíða 30

Bændablaðið - 19.07.2018, Blaðsíða 30
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. júlí 201830 Svipmyndir af Hvanneyrarhátíð 2018 Hvanneyrarhátíð hefur markað sér sess í menningarflóru Borgarfjarðar. Hátíðin var haldin í 5. skipti laugardaginn 7. júlí og lögðu margir gestir leið sína á Hvanneyri þann daginn. Það var mikið um að vera og eitthvað fyrir alla, unga sem aldna. Sæmundur Sveinsson rektor setti hátíðina og við sama tækifæri var opnuð sýningin „Konur í landbúnaði í 100 ár“ og fjallað er um hér í blaðinu. Félagar í Fergusonfélaginu áttu veg og vanda að skipulagningu vélasýningar í samvinnu við Landbúnaðarsafnið og Búsögu, búnaðarsögusafn Eyjafjarðar. Athygli vöktu fallegar dráttarvélar að norðan sem var haganlega lagt á gömlu bæjartorfunni. Á Hvanneyrarhátíð í ár mátti m.a. njóta vandaðrar tónlistardagskrár, bregða sér á myndlistarsýningu, kaupa ýmsar vörur á basar og njóta leiðsagnar um yndisgarða á Hvanneyri. Þá sá kvenfélagið 19. júní um veitingasölu. /TB ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN MHG Verslun ehf | Akralind 4 | 201 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is „Það er búið að taka myndir af okkur saman í rúm 60 ár,“ sögðu vinirnir Haukur Júlíusson og Óskar Guðmundsson. Af öðrum vélum ólöstuðum þá vakti gömul Centaur dráttarvél, árgerð 1934, mikla athygli. Kristján Bjartmarsson hefur unnið að því að gera vélina upp og keyrði hann gripinn um bæjartorfuna gestum, til ánægju og fróðleiks. á Hvanneyri. Myndir / TB Bræðurnir Þór og Einar Marteinssynir frá Gilá í Vatnsdal í Húnaþingi eru forfallnir vélamenn og ganga mjög langt í þeirri hugsjón að bjarga gömlum menningarverðmætum úr vélasögunni. Þór er ritari Fergusonfélagsins en það hafði m.a. forgöngu um að útvega fjármagn úr ráðuneyti landbúnaðarmála þess tilefnis að nú er 100 ára afmæli dráttarvélarinnar á Íslandi. „Grasnytjar á Íslandi“ og Bjarni Guðmundsson afhenti fyrstu eintökin af „Íslenskum heyskaparháttum“ sem kom út sama dag. Vélaáhugamenn á öllum aldri nutu þess að eiga dagsstund á Hvanneyri. Bavaria djásni upp á vörubíl sem ferjaði það norður á sínar heimaslóðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.