Bændablaðið - 19.07.2018, Síða 30

Bændablaðið - 19.07.2018, Síða 30
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. júlí 201830 Svipmyndir af Hvanneyrarhátíð 2018 Hvanneyrarhátíð hefur markað sér sess í menningarflóru Borgarfjarðar. Hátíðin var haldin í 5. skipti laugardaginn 7. júlí og lögðu margir gestir leið sína á Hvanneyri þann daginn. Það var mikið um að vera og eitthvað fyrir alla, unga sem aldna. Sæmundur Sveinsson rektor setti hátíðina og við sama tækifæri var opnuð sýningin „Konur í landbúnaði í 100 ár“ og fjallað er um hér í blaðinu. Félagar í Fergusonfélaginu áttu veg og vanda að skipulagningu vélasýningar í samvinnu við Landbúnaðarsafnið og Búsögu, búnaðarsögusafn Eyjafjarðar. Athygli vöktu fallegar dráttarvélar að norðan sem var haganlega lagt á gömlu bæjartorfunni. Á Hvanneyrarhátíð í ár mátti m.a. njóta vandaðrar tónlistardagskrár, bregða sér á myndlistarsýningu, kaupa ýmsar vörur á basar og njóta leiðsagnar um yndisgarða á Hvanneyri. Þá sá kvenfélagið 19. júní um veitingasölu. /TB ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN MHG Verslun ehf | Akralind 4 | 201 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is „Það er búið að taka myndir af okkur saman í rúm 60 ár,“ sögðu vinirnir Haukur Júlíusson og Óskar Guðmundsson. Af öðrum vélum ólöstuðum þá vakti gömul Centaur dráttarvél, árgerð 1934, mikla athygli. Kristján Bjartmarsson hefur unnið að því að gera vélina upp og keyrði hann gripinn um bæjartorfuna gestum, til ánægju og fróðleiks. á Hvanneyri. Myndir / TB Bræðurnir Þór og Einar Marteinssynir frá Gilá í Vatnsdal í Húnaþingi eru forfallnir vélamenn og ganga mjög langt í þeirri hugsjón að bjarga gömlum menningarverðmætum úr vélasögunni. Þór er ritari Fergusonfélagsins en það hafði m.a. forgöngu um að útvega fjármagn úr ráðuneyti landbúnaðarmála þess tilefnis að nú er 100 ára afmæli dráttarvélarinnar á Íslandi. „Grasnytjar á Íslandi“ og Bjarni Guðmundsson afhenti fyrstu eintökin af „Íslenskum heyskaparháttum“ sem kom út sama dag. Vélaáhugamenn á öllum aldri nutu þess að eiga dagsstund á Hvanneyri. Bavaria djásni upp á vörubíl sem ferjaði það norður á sínar heimaslóðir.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.