Bændablaðið - 19.07.2018, Blaðsíða 49

Bændablaðið - 19.07.2018, Blaðsíða 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 6. apríl 2017 49 Prjónaður vettlingur og bjórvett- lingur úr DROPS Eskimo. Rendur og garðaprjón. Stærð: S/M – M/L Mál á bjórvettling: • Hæð: um 10-11 cm. • Ummál fyrir flösku: um 21–21 cm. • Lengd á stroffi: ca 13 cm. Garn: Drops Eskimo (fæst í Handverkskúnst). • 150 g litur 24, gulur • - 0 g litur 46, milligrár Prjónar: Nr. 5,5 - eða þá stærð sem þarf til að 14 lykkjur og 27 umferðir með garðaprjóni verði 10 cm á breidd og 10 cm á hæð. Upplýsingar fyrir mynstur: Garðaprjón (prjónað fram og til baka). Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. Útaukning (á við um hægri/vinstri vettling): Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni upp á prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo að ekki myndist gat. Úrtaka: Lykkjum er alltaf fækkað frá réttu. --------------------------------------------------- Vettlingar: Báðir vettlingarnir eru prjónaðir fram og til baka og saumaðir saman í lokin. Vettlingarnir eru prjónaðir alveg eins óháð hvort prjónað er á hægri eða vinstri hönd. Bjórvettlingur: Fitjið upp 11–13 lykkjur á prjón 5,5 með milligráum. Stykkið er prjónað með garðaprjóni, 1. umferð = rétta. Prjónið 14 umferðir með milligráum, síðan eru prjónaðar 4 umferðir með gulum, 4 umferðir með milligráum, síðan er prjónað með gulum. Þegar stykkið mælist 13 cm eru fitjaðar upp 17 lykkjur í lok umferðar frá réttu = 28–30 lykkjur. Þegar stykkið mælist 20 cm eru fitjaðar upp 2 lykkjur í lok umferðar frá röngu fyrir þríhyrning (= botn). Fitjið upp 2 lykkjur í lok hverrar umferðar frá röngu alls 5 sinnum = 38–40 lykkjur. Prjónið 2 umferðir. Fellið síðan af 2 lykkjur í byrjun á hverri umferð frá réttu. Fellið af 2 lykkjur í hverri umferð frá réttu alls 5 sinnum = 28–30 lykkjur. Þegar stykkið mælist 34 cm fellið af fyrstu 17 lykkjurnar í byrjun á umferð frá röngu = 11–13 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka þar til stykkið mælist 39 cm. Prjónið 4 umferðir með milligráum, 4 umferðir með gulum, síðan 14 umferðir með milligráum. Fellið laust af. Frágangur: Sjá teikningu. Saumið A við A – saumið í ystu lykkjubogana svo að saumurinn verði flatur og brjótið uppá helminginn inn – sjá strikaða línu. Saumið B við B (= ofan á hönd), C við C (= önnur hlið á botni), D við D (= hin hlið á botni) og E við E (= undir hönd). Vettlingur: Stykkið er prjónað fram og til baka og saumað saman í lokin. Fitjið upp 27–29 lykkjur á sokkaprjón 5,5 með milligráum. Stykkið er prjónað með garðaprjóni, 1. umferð = rétta. Prjónið 14 umferðir með milligráum, síðan 4 umferðir með gulum, 4 umferðir með milligráum, síðan er prjónað með gulum. Þegar stykkið mælist 13 cm er sett 1 prjónamerki í 14.–15. lykkju (= op fyrir þumal). HÉÐAN ER NÚ MÆLT. Nú eru 13–14 lykkjur ofan á hönd og 13–14 lykkjur innan í hönd. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 3 cm frá prjónamerki. Aukið nú út fyrir op fyrir þumal með því að auka út um 1 lykkju hvoru megin við lykkju með prjónamerki í - lesið ÚTAUKNING. Aukið svona út í annarri hverri umferð alls 4 sinnum = 35–37 lykkjur. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 6 cm. Setjið 9 lykkjur fyrir þumal á 1 band, haldið áfram fram og til baka og fitjið jafnframt upp 1 nýja lykkju á prjóninn yfir lykkjurnar á bandi = 27–29 lykkjur. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 15–16 cm frá prjónamerki (nú eru eftir ca 3 cm til loka, mátið e.t.v. vettlinginn og prjónið að óskaðri lengd). Í næstu umferð frá réttu er fækkað um 7–9 lykkjur jafnt yfir – lesið næstu umferð frá réttu og fækkið um 7–9 lykkjur jafnt yfir – lesið ÚRTAKA = 20 lykkjur. Fellið af 4 lykkjur 1 sinni = 16 lykkjur, síðan eru prjónaðar 2 og 2 lykkjur slétt saman alls 2 sinnum = 4 lykkjur á prjóni. Stykkið mælist nú ca. 18–19 cm frá prjónamerki. Klippið frá og dragið bandið í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að og festið vel. Saumið hliðarsaum á vettling í ystu lykkjubogana, svo að saumurinn verði ekki þykkur. Þumall: Setjið 9 lykkjurnar af bandi á prjón 5,5, prjónið að auki upp 1 lykkju aftan við þumal = 10 lykkjur. Prjónið garðaprjón með gulum. Þegar þumallinn mælist ca 6 cm eru allar lykkjur prjónaðar slétt saman 2 og 2 = 5 lykkjur. Klippið frá og þræðið bandið í gegnum allar lykkjur sem eftir eru, herðið að og festið vel. Saumið hliðarsaum á þumli í ystu lykkjubogana svo að saumurinn verði ekki þykkur. Prjónakveðja, mæðgurnar í Handverkskúnst Mynstur: = kantur með uppábroti = op fyrir hönd Bjórvettlingar HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 4 1 9 7 8 3 7 2 1 6 9 8 3 4 6 2 4 5 3 8 4 5 1 5 4 2 7 3 2 9 1 5 3 4 6 8 7 5 4 9 6 1 Þyngst 3 2 7 4 2 6 1 8 3 8 9 2 5 4 9 7 1 6 7 8 6 4 9 2 3 9 4 2 8 5 9 1 7 5 1 3 8 9 7 4 9 5 6 2 5 3 5 3 5 2 6 1 1 4 1 4 6 9 5 1 8 8 5 9 7 3 4 6 6 9 8 7 9 5 9 1 7 4 6 9 8 1 6 8 7 1 4 2 3 8 Skemmtilegast í stærðfræði FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Sindri Jóel býr á Laugum í Þing- valla sveit. Honum finnst skemmti- legast í stærðfræði og uppáhalds- maturinn er slátur. Nafn: Sindri Jóel Hjartarson. Aldur: 6 ára, verð 7 ára í nóvember. Stjörnumerki: Sporðdreki. Búseta: Á heima á Laugum í Þingeyjarsveit. Skóli: Þingeyjarskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Mér finnst skemmti- legast í stærðfræði. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Það er hundur. Uppáhaldsmatur: Það er sko slátur. Uppáhaldshljómsveit: Jón Jónsson. Uppáhaldskvikmynd: Hin ótrúlegu 2. Fyrsta minning þín? Ég veit það ekki. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta og frjálsar og er að fara að læra á gítar í vetur. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Flugmaður, held ég. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Veit ekki. Gerir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Leika mér, fara á fótbolta- æfingar og fara til Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.