Bændablaðið - 19.07.2018, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 19.07.2018, Blaðsíða 35
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. júlí 2018 35 Skógarleikarnir í Heiðmörk: Skemmtun í skóginum Hinir árlegu Skógarleikar voru haldnir laugardaginn 7. júlí í Heiðmörk að viðstöddu fjöl- menni. Eins og fyrri ár bauð Skógræktar- félag Reykjavíkur til gleðinnar í Furulundi þar sem ýmislegt var í boði fyrir gesti. Keppnin sjálf vekur ávallt mikla athygli þar sem skógarhöggsmenn leiða saman hesta sína og keppa í hefðbundn- um skógarhöggsgreinum svo sem axarkasti, sporaklifri, bolahöggi og afkvistun trjábola. Gestir fengu að spreyta sig í tálg- un og fræðast um jurtalitun og fleira. Hressing var í boði félagsins, grillað snúrubrauð yfir varðeldi, pylsur og rjúkandi ketilkaffi. Keppnisstjóri Skógarleikanna var Gústaf Jarl Viðarsson, dóm- ari Böðvar Guðmundsson og kynnir Björn Bjarndal Jónsson. Skógarleikastjórinn Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir hafði veg og vanda af skipulagningunni líkt og fyrri ár. /TB GÍRAR - FÆRIBÖND - RAFMÓTORAR - LEGUR 588 80 40 www.scanver.is RAFMÓTORAR Mótorar og varahlutir á lager Hröð og góð þjónusta Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON á ÍSLANDI MHG VERSLUN EHF 544-4656 - MHG.IS Þægilegur prjóna-/skel jakki úr prjónuðu pólýester og fóðraður að innan með flís. Vasi með rennilás á vinstri ermi og tveir vasar á hliðum. Stórir vasar að innanverðu. Litir: Grár/svartur Stærðir: XS-4XL Prjónasoftshell jakki Verð: kr. 4.900,- KH Vinnuföt Nethyl 2a 110 Reykjavík Sími: 577 1000 info@khvinnufot.is www.khvinnufot.is Jurtalitun á viðarhlóðum. Kristinn H. Þorsteinsson og Guð- Myndir / TB Góðir gestir mættu á Skógarleikana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.