Bændablaðið - 19.07.2018, Page 35

Bændablaðið - 19.07.2018, Page 35
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. júlí 2018 35 Skógarleikarnir í Heiðmörk: Skemmtun í skóginum Hinir árlegu Skógarleikar voru haldnir laugardaginn 7. júlí í Heiðmörk að viðstöddu fjöl- menni. Eins og fyrri ár bauð Skógræktar- félag Reykjavíkur til gleðinnar í Furulundi þar sem ýmislegt var í boði fyrir gesti. Keppnin sjálf vekur ávallt mikla athygli þar sem skógarhöggsmenn leiða saman hesta sína og keppa í hefðbundn- um skógarhöggsgreinum svo sem axarkasti, sporaklifri, bolahöggi og afkvistun trjábola. Gestir fengu að spreyta sig í tálg- un og fræðast um jurtalitun og fleira. Hressing var í boði félagsins, grillað snúrubrauð yfir varðeldi, pylsur og rjúkandi ketilkaffi. Keppnisstjóri Skógarleikanna var Gústaf Jarl Viðarsson, dóm- ari Böðvar Guðmundsson og kynnir Björn Bjarndal Jónsson. Skógarleikastjórinn Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir hafði veg og vanda af skipulagningunni líkt og fyrri ár. /TB GÍRAR - FÆRIBÖND - RAFMÓTORAR - LEGUR 588 80 40 www.scanver.is RAFMÓTORAR Mótorar og varahlutir á lager Hröð og góð þjónusta Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON á ÍSLANDI MHG VERSLUN EHF 544-4656 - MHG.IS Þægilegur prjóna-/skel jakki úr prjónuðu pólýester og fóðraður að innan með flís. Vasi með rennilás á vinstri ermi og tveir vasar á hliðum. Stórir vasar að innanverðu. Litir: Grár/svartur Stærðir: XS-4XL Prjónasoftshell jakki Verð: kr. 4.900,- KH Vinnuföt Nethyl 2a 110 Reykjavík Sími: 577 1000 info@khvinnufot.is www.khvinnufot.is Jurtalitun á viðarhlóðum. Kristinn H. Þorsteinsson og Guð- Myndir / TB Góðir gestir mættu á Skógarleikana.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.