Bændablaðið - 18.10.2018, Blaðsíða 19
Bændablaðið | Fimmtudagur 18. október 2018 19
VR óskar eftir að leigja vönduð sumar hús eða
orlofsíbúðir til framleigu fyrir félagsmenn sína.
Leitað er eftir húsnæði á landsbyggðinni fyrir
næsta sumar.
Áhugasamir sendi upplýsingar á vr@vr.is
fyrir 20. nóvember 2018.
Eftirfarandi upplýsingar þurfa
að fylgja:
VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | SÍMI 510 1700 | WWW.VR.IS
• Lýsing á eign og því sem henni fylgir
• Ástand íbúðar og staðsetning
• Stærð, fjöldi svefnplássa og byggingarár
• Lýsing á möguleikum til útivistar og
afþreyingar í næsta nágrenni
Öllum tilboðum verður svarað.
UPPSKERUHÁTIÐ HESTAMANNA
Laugardaginn 27.10.2018 í Gullhömrum Grafarholti
Matseðill
Forréttur: Humarsúpa
Aðalréttur: Lambahryggvöðvi
Eftirréttur: Heit eplakaka
Miðaverð 10.800 kr.
Miðasala á uppskera2018@gmail.com
Miðasala verður einnig 22. október
milli 16:00 og 19:00 á skrifstofu LH
Íþróttamiðstöðinni Laugardal Engjavegi 6.
Vignir Snær úr Írafári og Rúnar Eff
halda uppi stuðinu
inn í nóttina!
Knapar ársins verðlaunaðir, heiðursverðlaun LH veitt og keppnishestabú ársins verðlaunað.
FHB verðlaunar svo ræktunarbú ársins og veitir heiðursviðurkenningu.
Rennandi vatn
allt árið - í garðinum
• Garðhanann þarf að setja upp á frostfríu svæði, 80cm niður í jörðina.
• Allar leiðslur að honum verður að leggja undir frostlínu.
• Við tæmingu á vatni úr Garðhananum, skal láta vatn renna út í jarðveg-
inn. Hentugur jarðvegur í kringum vatnstæmingarboxið er möl sem tekur
vel við vatni.
• Áður en frosta-tími hefst skal snúa Garðhana lokanum í „closed” stöðu
til að tæma leiðslur niður í frostfrítt svæði.
• Á frost-tíma, eða ef frosthætta er, skal snúa Garðhana lokanum í
„closed” stöðu eftir hverja notkun. Þessi aðferð gerir þér kleift að nota
rennandi kranavatni í frosti - allan veturinn.
• Til þess að afrennsli sé virkt, skal aftengja slöngur og aðra tengihluti sem
geta komið í veg fyrir vatnstæmingu.
Garð hani
Draghálsi 14 - 16 · Sími 4 12 12 00 · www.isleifur.is
SELDU HRYSSUR TIL LÍFS
Hrossabændur
óska eftir hryssum
Mega vera þriggja til fimmtán vetra
Sækjum frítt á Suður-, Vestur- og Norðurland.
Greiðum 25.000 kr. án vsk. fyrir hryssuna.
Upplýsingar: hryssa@isteka.com eða í síma 581 4138.
Geymið auglýsinguna!
Hryssur eru greiddar eftir reikningi og eftir umskráningu
í WorldFeng.
IS Hurðir I Sími 564 0013 I www.ishurdir.is I ishurdir@ishurdir.is
IÐNAÐARHURÐIR
BÍLSKÚRSHURÐIR
• Íslensk framleiðsla, smíði og samsetning.
• Allar hurðir smíðaðar samkvæmt máli.
• Áratuga reynsla starfsmanna í hurðum.
• Hágæða hráefni.
• Þolir íslenskt veðurfar.
• Sér meðhöndlaðar brautir gegn ryði og álagi.
• Stuttur afgreiðslutími.