Bændablaðið - 18.10.2018, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 18.10.2018, Blaðsíða 19
Bændablaðið | Fimmtudagur 18. október 2018 19 VR óskar eftir að leigja vönduð sumar hús eða orlofsíbúðir til framleigu fyrir félagsmenn sína. Leitað er eftir húsnæði á landsbyggðinni fyrir næsta sumar. Áhugasamir sendi upplýsingar á vr@vr.is fyrir 20. nóvember 2018. Eftirfarandi upplýsingar þurfa að fylgja: VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | SÍMI 510 1700 | WWW.VR.IS • Lýsing á eign og því sem henni fylgir • Ástand íbúðar og staðsetning • Stærð, fjöldi svefnplássa og byggingarár • Lýsing á möguleikum til útivistar og afþreyingar í næsta nágrenni Öllum tilboðum verður svarað. UPPSKERUHÁTIÐ HESTAMANNA Laugardaginn 27.10.2018 í Gullhömrum Grafarholti Matseðill Forréttur: Humarsúpa Aðalréttur: Lambahryggvöðvi Eftirréttur: Heit eplakaka Miðaverð 10.800 kr. Miðasala á uppskera2018@gmail.com Miðasala verður einnig 22. október milli 16:00 og 19:00 á skrifstofu LH Íþróttamiðstöðinni Laugardal Engjavegi 6. Vignir Snær úr Írafári og Rúnar Eff halda uppi stuðinu inn í nóttina! Knapar ársins verðlaunaðir, heiðursverðlaun LH veitt og keppnishestabú ársins verðlaunað. FHB verðlaunar svo ræktunarbú ársins og veitir heiðursviðurkenningu. Rennandi vatn allt árið - í garðinum • Garðhanann þarf að setja upp á frostfríu svæði, 80cm niður í jörðina. • Allar leiðslur að honum verður að leggja undir frostlínu. • Við tæmingu á vatni úr Garðhananum, skal láta vatn renna út í jarðveg- inn. Hentugur jarðvegur í kringum vatnstæmingarboxið er möl sem tekur vel við vatni. • Áður en frosta-tími hefst skal snúa Garðhana lokanum í „closed” stöðu til að tæma leiðslur niður í frostfrítt svæði. • Á frost-tíma, eða ef frosthætta er, skal snúa Garðhana lokanum í „closed” stöðu eftir hverja notkun. Þessi aðferð gerir þér kleift að nota rennandi kranavatni í frosti - allan veturinn. • Til þess að afrennsli sé virkt, skal aftengja slöngur og aðra tengihluti sem geta komið í veg fyrir vatnstæmingu. Garð hani Draghálsi 14 - 16 · Sími 4 12 12 00 · www.isleifur.is SELDU HRYSSUR TIL LÍFS Hrossabændur óska eftir hryssum Mega vera þriggja til fimmtán vetra Sækjum frítt á Suður-, Vestur- og Norðurland. Greiðum 25.000 kr. án vsk. fyrir hryssuna. Upplýsingar: hryssa@isteka.com eða í síma 581 4138. Geymið auglýsinguna! Hryssur eru greiddar eftir reikningi og eftir umskráningu í WorldFeng. IS Hurðir I Sími 564 0013 I www.ishurdir.is I ishurdir@ishurdir.is IÐNAÐARHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR • Íslensk framleiðsla, smíði og samsetning. • Allar hurðir smíðaðar samkvæmt máli. • Áratuga reynsla starfsmanna í hurðum. • Hágæða hráefni. • Þolir íslenskt veðurfar. • Sér meðhöndlaðar brautir gegn ryði og álagi. • Stuttur afgreiðslutími.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.