Bændablaðið - 18.10.2018, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 18.10.2018, Blaðsíða 23
Bændablaðið | Fimmtudagur 18. október 2018 23 Hafðu samband: bondi@byko.is ERU LÉTTAR STÁL- KLÆDDAR SAMLOKU- EININGAR SEM FÁST MEÐ ÞÉTTIFRAUÐS- EÐA STEINULLARKJARNA. Einingarnar eru sterkar og burðar- miklar og fást með mismunandi yfirborði og litum að eigin vali. Helstu kostir þess að nota samlokueiningar er auðveld og fljót uppsetning, auðveld þrif, mikil burðargeta, mikið einangrunargildi og er ódýr kostur ef miðað er við hefðbundnar lausnir. Yleiningar henta vel fyrir eldri gripahús þar sem skipta þarf út þak- og eða veggjaklæðningum. BALEX yleiningar eru framleiddar undir ströngu eftirliti samkvæmt viðurkenndum evrópskum stöðlum. YLEININGAR – Steinsagir, kjarnaborvélar, gólf- og vegsagir MHG Verslun ehf | | 20 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN HUSQVARNA FS 400 LV Sögunardýpt 16,5 sm HUSQVARNA K 7 0 Sögunardýpt 12,5 sm HUSQVARNA K 2500 Sögunardýpt 14,5 sm HUSQVARNA DM 230 HUSQVARNA K 3600 MK II Sögunardýpt 27 sm HUSQVARNA Steinsagarblöð og kjarnaborar Bærinn í Svínárnesi við Eyja- fjörð brann árið 1894. Fólkið bjargaðist með naum indum, en lítið eða ekkert náðist af innanhússmunum. Þegar slysið vildi til lá köttur á þremur kettlingum þar í bænum, en í fátinu sem var á öllum, mundi enginn eftir vesalings kisu fyrr en bærinn var orðinn svo brun- inn að enginn kostur var að bjarga henni og kettlingunum. En þegar minnst varði kemur kisa út úr eldinum með kettling í kjaftinum og leggur hann á afvikinn stað. Vildi nú einhver sem viðstaddur var hafa hönd á kisu er hún sýndi sig líklega til þess að leggja aftur inn í logann, en það heppnaðist ekki, kisa slapp úr greipum honum og þaut inn í eldinn. Eftir örstutta stund kom hún út aftur með annan kettling og var þá orðin talsvert brunnin. Vildu menn fyrir hvern mun ná henni, en það kom fyrir ekki. Hún bar sig mjög aumlega og þaut mjálmandi inn í bálið. Allir spáðu henni bana, og átti sú spá sér ekki langan aldur, því að vörmu spori féllu bæjarhúsin og lét vesalings kisa þar líf sitt við hina þriðju tilraun til að bjarga afkvæmi sínu. Kisu er oft borið á brýn að hún sé kaldlynd og óræktarleg, en þessi litla frásögn bendir til alls annars. Og þó að móðurást hennar sé sleppt, þá hygg ég að upplag hennar, og dýranna yfirhöfuð, komi mjög í ljós eftir því hvernig við þau er búið. /Úr bókinni Forustu Flekkur. SÖGUR &SAGNIR ÚR SVEITINNI Móðurást kisu Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 1. nóvember VIÐSKIPTABLAÐIÐ LESTUR PRENTMIÐLA Á LANDSBYGGÐINNI BÆNDAHÖLLIN VIÐ HAGATORG Sími 563 0300 / Netfang: bbl@bondi.is / bbl.is 0% 10% 20% 30% 40% 50% DV STUNDIN MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ BÆNDABLAÐIÐ 8,0% 11,2% 9,4% 22% 27,3% 43,1%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.