Bændablaðið - 18.10.2018, Blaðsíða 34

Bændablaðið - 18.10.2018, Blaðsíða 34
Bændablaðið | Fimmtudagur 18. október 201834 Heiti norður-kórösku dráttarvélanna Choll- ima er dregið af vængjuðum þjóðsagna- hesti. Sögur um hestinn eru algengar á Kóreu- skaga og Austur-Asíu og segja hann svo fráan á fæti að enginn dauðlegur maður getur setið hann. Árið 1954 var sett á laggirnar fyrsta dráttarvélaverksmiðjan í Norður-Kóreu. Verk- smiðjan var reist á rústum gamallar áburðarverksmiðju sem hafði verið eyðilögð í Kóreustríðinu. Auk dráttarvéla hefur verksmiðjan, sem kallast Kumsong, framleitt margs konar landbúnaðartæki í gegnum tíðina. Chollima að sovéskri fyrirmynd Fyrsta dráttarvél verksmiðjunnar leit dagsins ljós 1956 og kallaðist Chollima, eða Frumgerðin var að sovéskri fyrirmynd og fljótlega hófst fjöldaframleiðsla á traktornum fyrir innanlandsmarkað í Norður- Kóreu. Eins og týpunúmerið gefur til kynna var Chollima var tveggja strokka og með dísilmótor. Smátt og smátt jókst framleiðslan og á áttunda áratug síðustu aldar hafði hún vélin var enn í framleiðsla að mestu óbreytt þrátt fyrir lítils háttar uppfærslur. Á þessum tíma var mest áhersla á framleiðslu á 75 hestafla dráttarvél sem kallaðist var hætt tímabundið skömmu Tæknivæðing í verk- smiðju nni var einnig aukin á þessum árum. 10.000 starfsmenn Starfsmenn verksmiðjunnar, sem er í norðurhluta landsins, eru sagðir vera í kringum tíu þúsund fermetrar að flatarmáli en fermetrar. Uppgefin framleiðsla hennar er tíu þúsund dráttarvélar á ári. Í dag framleiðir Kumsong dráttarvélaverksmiðjan nokkrar týpur traktora. Ný útgáfa framleiðslu og af öðrum týpum má nefna jarðýtur. fyrirtækið á markað stærstu dráttarvélina til Auk framleiðslu á d rá t t a rvé lum og landbúnaðartækjum er sagt að verksmiðjan framleiði færanlega eldflaugaskotpalla á beltum fyrir langdræg flugskeyti. Fræðsla og leiðsögn Samkvæmt öruggum heimildum hafa leiðtogarnir Kim Il-sung, Kim Jong-il og Kim Jong-un allir heimsótt verksmiðjuna í eigin persónu til að uppfræða starfsmenn hennar um traktora og framfarir í landbúnaði sem eru tilkomnar vegna snilli leiðtoganna. Fyrir utan verksmiðjuna er að finna stóra styttu af Kim Il-sung's til að minnast heimsóknar hans. Þrátt fyrir að talsvert marga traktora sé að finna í Norður- Kóreu miðað við höfðatölu er sagt að meðaltali og mun það fyrst og fremst stafa af skorti á eldsneyti. Vélarnar sjálfa eru sagðar nær ódrepandi. /VH UTAN ÚR HEIMI Kornuppskeran í Rússlandi áætluð 105 milljónir tonna í ár – Um 30 milljónum tonna minn en í fyrra en meiri en á tíu ára meðaltali Landbúnaðarráðuneyti Rússlands gerir ráð fyrir að kornuppskeran 2018 í landinu verði 105 milljónir tonna. Er það 5% hærri áætlun en ráðgert var í sumar, en uppskeran 2017 var 135 milljónir tonna. Rigningar haft verulega áhrif á kornræktina í Rússlandi í ár og leiða minni uppskeru. Dmitry Patrushev, landbúnaðar- ráðherra Rússlands, segir í frétt á S&P Global að þrátt fyrir stöðuna væri engin ástæða til að setja hömlur á útflutning eins og víða hefur verið talað um. Óvissa væri þó um gæði kornsins vegna votviðris í sumar. „Þrátt fyrir óhagstætt veðurfar verður heildaruppskeran meiri en að meðaltali síðustu tíu ár,“ segir Patrushev. „Eins og stendur gerum við ráð tonna sem dugar fullkomlega til að tryggja landsmönnum korn og brauð. Við getum einnig flutt út umtalsvert magn af korni.“ /HKr. Rússar settu í gang afar metnaðarfulla áætlun um uppbyggingu í landbúnaði í kjölfar viðskiptabanns ESB og Rússneskur landbúnaður í miklum uppbyggingarfasa: Kynntar verða fjárfestingar upp á rúmlega 17 milljarða rúblna í Stavropol fyrir árslok Samkvæmt vefsíðu AgriForum, verða kynntar fyrir árslok yfir 17 milljarða rúblna fjárfestingar í landbúnaði í Stavropol-héraði í Rússlandi. Er þetta haft eftir svæðisstjóranum Vladimir Vladimirov á fundi í Mineralny Voda þann 9. október. Þar hélt hann fund með Vladimir Pútín, forseta Rússlands, um landbúnaðarmál. Sagði Vladimirov að á meðal verkefna sem rætt hafi verið um væru margháttuð ný verkefni. Þar á meðal væri bygging á geymslumiðstöð fyrir landbúnaðarafurðir, bygging gróðurhúsa, kornvinnsla, bygging á húsum fyrir búfé og uppsetning á sérstökum eplagarði. Þegar á þessu ári verður fjórum milljörðum rúblna. Vladimirov benti á að Stavropol- svæðið væri brauðkarfa Rússlands. Nauðsynlegt væri að styrkja sögulega stöðu þess í tengslum við áætlanir yfirvalda um sjálfbærni landsins. Þá sagði hann að fjölmörg önnur landbúnaðarverkefni væru þegar í gangi, m.a. í mjólkur- og kjötframleiðslu í tengslum við átak í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. /HKr. Kumsong-dráttarvélar Myndir / RT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.