Bændablaðið - 18.10.2018, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 18.10.2018, Blaðsíða 27
Bændablaðið | Fimmtudagur 18. október 2018 27 Hjá okkur færðu allt fyrir háþrýstiþvottinn Skeifunni 3h Sími: 588 5080 ll dynjandi.is Við hjá KH Vinnufötum erum í skýjunum yfir þeim móttökum sem við fengum á landbúnaðarsýningunni um helgina og þökkum öllum þeim fjölda sem heimsóttu básinn okkar kærlega fyrir komuna. Áfram íslenskur landbúnaður! KH Vinnuföt Nethyl 2a 110 Reykjavík Sími: 577 1000 info@khvinnufot.is www.khvinnufot.is Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is Vertu vinur okkar á Facebook Gúmmíbelti - Fyrir smágröfur Umhverfisverðlaun Bláskógabyggðar 2018: Hjónin á Iðu verðlaunuð fyrir baráttu gegn skógarkerfli Umhverfisverðlaun Bláskóga- byggðar voru nýlega afhent á veitingastaðnum Lindinni á Laugarvatni. Að þess sinni fengu hjónin á Iðu, þau Elinborg Sigurðardóttir og Guðmundur Ingólfsson, verðlaunin fyrir þeirra baráttu gegn skógarkerflinum. Í umsögn umhverfisnefndar kom m.a. fram að hjónin á Iðu hafi hafið stríð gegn skógarkerflinum sem hefur náð að fjölga sér hressilega á helgunarsvæði Vegagerðarinnar og inn á tún til þeirra. Þau hafa slegið reglulega á svæði Vegagerðarinnar, klippt í burtu þær plöntur sem þau sjá og hafa dreift sér upp um allar hæðir í nágrenninu. Nú er svo komið að kaflinn meðfram veginum við Iðu er orðinn með snyrtilegri vegarbútum Vegagerðarinnar og fallegt að horfa heim að Iðu frá þjóðveginum. /MHH Verðlaunin afhent, talið frá vinstri: Helgi Kjartansson oddviti, Elinborg Sigurðardóttir, Guðmundur Ingólfsson og Agnes Geirdal, formaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.