Bændablaðið - 18.10.2018, Side 27

Bændablaðið - 18.10.2018, Side 27
Bændablaðið | Fimmtudagur 18. október 2018 27 Hjá okkur færðu allt fyrir háþrýstiþvottinn Skeifunni 3h Sími: 588 5080 ll dynjandi.is Við hjá KH Vinnufötum erum í skýjunum yfir þeim móttökum sem við fengum á landbúnaðarsýningunni um helgina og þökkum öllum þeim fjölda sem heimsóttu básinn okkar kærlega fyrir komuna. Áfram íslenskur landbúnaður! KH Vinnuföt Nethyl 2a 110 Reykjavík Sími: 577 1000 info@khvinnufot.is www.khvinnufot.is Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is Vertu vinur okkar á Facebook Gúmmíbelti - Fyrir smágröfur Umhverfisverðlaun Bláskógabyggðar 2018: Hjónin á Iðu verðlaunuð fyrir baráttu gegn skógarkerfli Umhverfisverðlaun Bláskóga- byggðar voru nýlega afhent á veitingastaðnum Lindinni á Laugarvatni. Að þess sinni fengu hjónin á Iðu, þau Elinborg Sigurðardóttir og Guðmundur Ingólfsson, verðlaunin fyrir þeirra baráttu gegn skógarkerflinum. Í umsögn umhverfisnefndar kom m.a. fram að hjónin á Iðu hafi hafið stríð gegn skógarkerflinum sem hefur náð að fjölga sér hressilega á helgunarsvæði Vegagerðarinnar og inn á tún til þeirra. Þau hafa slegið reglulega á svæði Vegagerðarinnar, klippt í burtu þær plöntur sem þau sjá og hafa dreift sér upp um allar hæðir í nágrenninu. Nú er svo komið að kaflinn meðfram veginum við Iðu er orðinn með snyrtilegri vegarbútum Vegagerðarinnar og fallegt að horfa heim að Iðu frá þjóðveginum. /MHH Verðlaunin afhent, talið frá vinstri: Helgi Kjartansson oddviti, Elinborg Sigurðardóttir, Guðmundur Ingólfsson og Agnes Geirdal, formaður

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.