Bændablaðið - 27.06.2019, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 27.06.2019, Blaðsíða 27
Bændablaðið | Fimmtudagur 27. júní 2019 27 Íslensk framleiðsla á Bílskúrs- og Iðnaðarhurðum 564-0013 | 865-1237 Víkurvagnar ehf. – Hyrjarhöfði 8. – 110 Reykjavík Sími 577-1090 – www.vikurvagnar.is – sala@vikurvagnar.is STYRKUR, ÞJÓNUSTA OG ÁREIÐANLEIKI MIKIÐ ÚRVAL KERRUVARAHLUTA VÍKURVAGNAR EHF. RAFMAGNSBÚNAÐUR BREMSUR BEISLI DEKK LJÓS LED LJÓS Lífræn hreinsistöð • Fyrirferðalítil fullkomin sambyggð skolphreinsistöð • Uppfyllir ýtrustu kröfur um gæði hreinsunar • Engin rotþró eða siturlögn 25 ára ábyrgð • Tæming seyru á þriggja til fimm ára fresti • Engir hreyfanlegir hlutir • Stærðir frá 6 – 55 persónueiningar Tunguhálsi 10 - 110 Reykjavík Sími 517 2220 - petur@idnver.is G ra fik a 19 Samkvæmt vefsíðu SkogsSverige hafa um 60.000 manns beina atvinu af skógariðnaði og yfir 300.000 einstaklingar eru eigendur að skógum í landinu. Þá skapa skógarnir stóran hluta af útflutningstekjum Svía. akra og óræktarland er tekið undir skógrækt. Stuðningurinn sem um ræðir getur komið frá stjórnvöldum í viðkomandi landi eða úr sjóðum Evrópusambandsins.“ Miklir möguleikar til skógræktar á Íslandi „Þegar kemur að skógrækt á Íslandi segist Lennart hafa séð mjöð álitlega skógrækt í kringum Akureyri og við Húsavík. Þetta er að stórum hluta lerki og aðrar tegundir með og miðað við allt það land sem er á Íslandi ætti að vera hægt að rækta hér stóra og mikla nytjaskóga. Á Íslandi eru einnig möguleikar til að stunda skógrækt samhliða annars konar landbúnaði, bæði búfjárrækt og jarðyrkju. Landgæði aukast samhliða aukinni skógrækt og um leið möguleikarnir sem landið býður upp á. Samhliða skógrækt má beita búfé á svokallaða hagaskóga og trén veita aukið skjól til matjurtaræktar og á sama tíma binda tré koltvísýring úr andrúmsloftinu. Kostir skógræktar eru því ótvíræðir,“ segir Lennart Ackzell, formaður Landssambands skógarbænda í Svíþjóð, að lokum. Ungt lerki í nýskógrækt. Björgunarsveitarmenn gróðursettu 7.500 plöntur við Þorlákshöfn Nýlega komu saman stór hópur björgunarsveitarmanna í Slysa­ varnafélaginu Landsbjörg og fjölskyldur þeirra á svæði við Þorlákshöfn. Þar gróðursetti þeir um helming af þeim 15.000 birkiplöntum sem seldust í átakinu „Skjótum rótum“ um síðustu áramót. Gróðursetningin markaði upphaf að nýjum skógi í Ölfusi og hefur fengið nafnið Áramótaskógur. Verkefnið er unnið í samstarfi við Skógræktarfélag Íslands. /MHH Þór Þorsteinsson (t.v.), formaður Slysavarnafélags Íslands, og Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, tóku sig vel út við gróðursetningu birkiplantnanna í Áramótaskógi í Ölfusi á dögunum. Mynd / Landsbjörg SKÓGRÆKT&LANDGRÆÐSLA Bænda 11. júlí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.