Bændablaðið - 27.06.2019, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 27.06.2019, Blaðsíða 35
Bændablaðið | Fimmtudagur 27. júní 2019 35 Þegar velja skal vinnuvéla- og landbúnaðar- dekk skipta gæði, ending og áreiðanleiki höfuðmáli. Maxam dekkin eru hagkvæmur kostur og hafa reynst vel við krefjandi aðstæður. Gerðu kröfur — hafðu samband við sölumenn Bílaþjónustunnar í síma 464 1122 og kynntu þér kosti Maxam dekkjanna. BÍLAÞJÓNUSTAN EHF Hagkvæm dekk fyrir alvöru kröfur GARÐARSBRAUT 52 / 640 HÚSAVÍK / 464 1122 HURÐIR Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is • Stuttur afhendingartími • Hágæða íslensk framleiðsla • Val um fjölda lita í RAL-litakerfinu • Vindstyrktar hurðir Bílskúrs- og iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir með gönguhurð Bílskúrshurðir Hurðir í trékarma Tvískiptar hurðir Smíðað eftir máli Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf Fáið sent frítt eintak með því að hafa samband í síma: 577 1000, í gegnum facebook eða með tölvupósti á info@khvinnufot.is Vörubæklingurinn er 80 bls. í A5 broti. Nýr vörubæklingur 2019 4 - MULTINORM 24 - 27 1 - VINNUFÖT 4 - 17 5 - SÝNILEIKI 28 - 37 2 - REGNFÖT 18 - 21 6 - SKÓR & STÍGVÉL 38 - 47 3 - KULDAFÖT 22 - 23 7 - HANSKAR 48 - 55 8 - ÖRYGGISVÖRUR 56 - 65 9 - MATVÆLAIÐNAÐUR 66 - 67 10 - NÝJAR VÖRUR 68 - 71 11 - ANNAÐ 72 - 79 KH VINNUFÖT - VÖRUBÆKLINGUR KH Vinnuföt • Nethyl 2a • 110 Reykjavík • Sími: 577 1000 • info@khvinnufot.is • www.khvinnufot.is Frá Stykkishólmi. Mynd / HKr. Gamli Stykkishólmsvegurinn: Eykur fjölbreytileika til útivistar Gamli Stykkishólmsvegurinn var til umræðu á fundi bæjarstjórnar á dögunum, en hann er merktur inn á þéttbýlisuppdrátt í aðalskipulagi Stykkishólmsbæjar 2002–2022 þar sem lagt er til að gerður verði göngustígur sem fylgi honum að mestu leyti, en vegurinn lá í gegnum Byrgisborg, Mattablett og Selskóga. Vegurinn er að öllum líkindum eldri en 100 ára og fellur því undir þjóðminjalög eins og kemur fram í greinargerð með aðalskipulagi Stykkishólmsbæjar. Magnús A. Sigurðsson, minjavörður Vesturlands, hefur unnið að því að kortleggja stíginn fyrir Stykkishólmsbæ og liggur nú niðurstaða hans fyrir. Samkvæmt samningi við Hesteigandafélag Stykkishólms hefur félagið afnot af öllu landi bæjarins ofan Búðanesvegar, þ.m.t. Byrgisborg, en þurfi bærinn á landinu að halda skal því skilað án bóta og skal félagið taka upp girðingar og fjarlægja önnur mannvirki sem félaginu tilheyra. Bætir öryggi gangandi vegfarenda Liggur fyrir að Hesteigandafélag Stykkishólms hefur boðist til þess að opna Gamla Stykkishólmsveginn í gegnum Byrgisborg þannig að sett verði upp girðing meðfram vegstæðinu, en það myndi því snúa að Stykkishólmsbæ að ganga frá opnun í gegnum Mattablett og Selskóga ef opna eigi veginn í samræmi við aðalskipulag. Opnun á Gamla Stykkishólmsveginum með þessum hætti, í samræmi við aðalskipulag Stykkishólmsbæjar, myndi án efa auka á fjölbreytileika til útivistar í Stykkishólmsbæ og bæta öryggi gangandi vegfarenda sem gætu eftir opnun vegarins gengið á göngustíg, fjarri bílaumferð, frá kirkjugarði og alla leið upp í Vogsbotn. Bæjarráð Stykkishólms telur að opnun á Gamla Stykkishólmsvegi muni auka á fjölbreytileika til útivistar í Stykkishólmsbæ og bæta öryggi gangandi vegfarenda. Þá fagnar bæjarráð frumkvæði Hesteigendafélags Stykkishólms og vilja þess til að láta gott af sér leiða. Bæjarstjóra og forstöðumanni Þjónustumiðstöðvar var á fundi bæjarstjórnar falið að vinna málið áfram í samráði við þá sem hagsmuna eiga að gæta. /MÞÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.