Bændablaðið - 10.10.2019, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 10.10.2019, Blaðsíða 27
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. október 2019 27 Plettac vinnupallar - Protekt fallvarnarbúnaður Láttu öryggi og lausnir ráða ferðinni s. 618 8418 • vinnupallarehf@gmail.com ÞÖKK UM F YRIR FRÁB ÆRT SUMA R - SJÁ UMST Á VE RK O G VIT 2020 www.volkswagen.is HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.isHöldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · BVA Egilsstöðum www.hekla.is/volkswagensalur Vertu klár fyrir veturinn Volkswagen atvinnubílar Volkswagen Caddy 1.2 TSI beinskiptur Tilboðsverð 2.690.000 kr. Verðlistaverð 2.990.000 kr. Volkswagen Transporter 2.0 TDI Beinskiptur Tilboðsverð 4.390.000 kr. Verðlistaverð 4.950.000 kr. *Búnaður á mynd getur verið frábrugðinn bílum á tilboðsverði. Sjá staðalbúnað á volkswagen.is. tökur og grös en líka náttúrusteinar. Notkun þeirra var viðurkennd sem lækningaráð og talin fullsæmandi kristnum mönnum enda voru slíkir steinar til í fórum íslensku biskupstólanna. Viðhorf til mannslíkamans og lækninga voru því allt önnur og mun heildrænni en síðar varð, sérstaklega eftir að kom fram á 20. öld þegar læknavísindin urðu sífellt sérhæfðari og tóku að tengjast þrengri sviðum. Í kjölfar vísindabyltingarinnar á 20. öld og framrásar viðurkenndra lækninga samtímans átti sér stað mikil hugarfarsleg breyting gagnvart gömlu þekkingunni. Vísindahyggjan varð mjög frek til fjörsins og gerði kröfu til skilyrðislauss átrúnaðar á kostnað eldri aðferða og hugarfars sem viðgengist hafði um aldir. Á síðustu áratugum virðist þó hafa komið fram ákveðið afturhvarf til eldri viðhorfa gagnvart manns­ líkamanum samfara kröfu um heild rænni nálgun og hugsun þegar kemur að lækningum. Fortíðin hefur því vitjað okkar á ný og að mínu mati væri æskilegast að þessi tvö sjónarmið tækjust hönd í hönd og ynnu saman. Í því væru miklir möguleikar fólgnir,“ segir dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir þjóðfræðingur að lokum. [...] fram á átjándu öld eru skilin óljós milli lærðra og leikra, ekki aðeins á Íslandi heldur víðar í Evrópu. Þetta má til dæmis ráða af viðurnefninu „lærði“ sem Jón Guðmundsson bar, og raunar fleiri sjálfmenntaðir alþýðufræðimenn bæði fyrr og síðar. Hugmyndaheimur Jóns lærða studdist að verulegu leyti við forngrískar kenningar um eðli náttúrunnar og mannslíkamans (sjá 1. kafla). Þær kenningar höfðu lítt þróast fram að hans tíð. Ritheimildir sýna að vessakenningar Hippókratesar sem Galenos byggði inn í kenningakerfi sitt (meðal annars um heita og kalda sjúkdóma), náttúrufræði Pliniusar og grasafræði Dioscoridesar voru enn við lýði og mótuðu hugmyndir sjálfmenntaðra íslenskra fræðimanna seint á sautjándu öld. Þessi fræði blönduðust annars vegar saman við magískar hugmyndir um náttúrukrafta og kosmísk öfl, meðal annars áhrif himintungla á heiminn og lífið í honum – hins vegar heiðnar trúarleifar í bland við kristni, því ekki er ýkja mikill munur á því að spenna rúnir um liðu „og biðja dísir duga“ eins og segir í Sigurdrífumálum eða binda brot af Margrétar sögu um læri fæðandi konu [... ] [­­]Á miðöldum og fram á sextándu öld er ekki greinanlegur munur á alþýðulækningum og lærðum lækningum, enda þekkingarrótin ein og söm. Þegar þar er komið sögu hafa ráð hinna lærðu lækningarita þó gerst heldur þekkingarblendin. Bæna­ og latínustagl, töfraformúlur, rúnaletur og torskildar þulur sveima þá innan um eldri fræði í lækningabókum og þess vegna vandséð að lærðu fræðin hafi á þeim tíma verið á nokkurn hátt „lærðari“ eða lausari við hjátrú en það sem síðar var kennt við alþýðuvísindi og þjóðtrú. Þvert á móti má halda því fram að óvísinda­ legar aðferðir sem með tímanum voru eignaðar alþýðu­ lækningum hafi einmitt átt rót sína að rekja til hugmynda fræði gömlu lækninga bókanna sem voru þeirra tíma vísindi, sprottin úr jarðvegi lærðustu rita og skóla í Evrópu. Saman burður á lækningaviðleitni Jóns lærða og samkenndar­ og líkindafræðum Thomasar Bartholins við Hafnar háskóla sýnir hve óljós skilin voru milli töfra og vísinda. Samþykki yfirvalda og samfélags á læknisaðferðunum valt á því hvort einstaklingurinn sem bar þekkinguna fram og beitti henni var hluti af hinni samfélagslegu „þekkingarstofnun“ og þar með undirgefinn kennivaldinu. Þannig réðist það ekki síst af samfélagsstöðu annars vegar og hins vegar trúarlegri afstöðu (hvort sannkristið hugarfar bjó að baki lækningunum) hvort iðja manna taldist galdur eða fræði. Lærðir og leiknir Hvar auglýsir þú? Sími 563 0300 / Netfang: bbl@bondi.is / bbl.is 45,6% fólks á landsbyggðinni les Bændablaðið 20,4% 45,6% á landsbyggðinniá höfuðborgarsvæðinu 29,5% landsmanna lesa Bændablaðið Lestur Bændablaðsins: BÆNDABLAÐIÐ ER GEFIÐ ÚT Í 32 ÞÚSUND EINTÖKUM Á TVEGGJA VIKNA FRESTI Heimild: Prentmiðlakönnun Gallup, okt.-des. 2018. Aldur 12-80 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.