Bændablaðið - 10.10.2019, Qupperneq 47

Bændablaðið - 10.10.2019, Qupperneq 47
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. október 2019 47 Það á ekki að koma neinum á óvart að eftir sumri kemur vetur, en það er svo merkilegt að um helmingur Íslendinga virðast alltaf vera jafn óundirbúnir fyrir fyrstu hálkumorgna og fyrsta snjóinn. Ótrúlega algengt er að sjá á fyrstu dögum kulda illa klætt fólk í skótaui sem frekar hentar á sólarströndum. Fyrstu hálkudagar koma líka bíleigendum alltaf jafn mikið á óvart, en í margar vikur á undan þeim degi var ekkert að gera á dekkjaverkstæðunum, er ekki kominn tími til að hugsa rétt? Það kemur alltaf vetur. Langar bílaraðir og fólk að ýta bílum Reglugerð um vetrardekk: Nagla­ dekk eru bönnuð frá 15. apríl til 31. október nema aðstæður gefi tilefni til annars. Vakin er athygli á því að á tímabilinu 1. nóvember til 14. apríl skal mynstursdýpt hjólbarða vera a.m.k. 3 mm. Ótrúlega margir draga það að setja vetrardekkin undir bíla, svo margir hugsa svona að þegar kemur hálka og snjór fara allir þessir sömu á sama degi á dekkjaverkstæðin og bíða í langri röð eða reyna að panta tíma. Þegar vetrardekkja törnin stendur sem hæst á hjólbarða­ verkstæðunum er ekki óalgengt að þegar pantað er í dekkjaskipti þarf viðkomandi að bíða í viku til tíu daga. Á meðan er úti snjór og hálka, umferðin enn hægari og fólk að ýta föstum bílum. Vetrargeymsla á ýmsum tækjum Það er alltaf best að geyma eins mikið af tækjum inni á veturna, en það eru ekki allir sem búa svo vel að geta geymt öll sín tæki inni. Ef svo er þá er best að reyna að koma tækinu á þannig stað að almennt festi þar ekki snjó, hjólbarðar mega helst ekki standa lengi á grasi (best að setja spýtu eða steinhellu undir dekk). Tæki eins og reiðhjól, mótor­ hjól, fjórhjól og snjósleðar þurfa helst að vera inni yfir veturinn því að rysjótt íslenskt veðurfar fer ekki vel með þessi og flest önnur tæki (mörg dæmi eru um að eftir einn vetur úti í snjóskafli er reiðhjól ónýtt, en endist ár eftir ár sé það í góðri geymslu). Ef leggja á vél eða tæki í frekar langan tíma þá er mjög gott að sprauta yfir tækið olíu sem unnin er úr ullarfitu og er mjög gott smurefni sem er náttúruvænt og ver vel fyrir seltu og raka. Veðurspáin er í lagi í viku fyrir sunnan, en það á að snjóa fyrir norðan eftir helgi. Látum ekki taka okkur í „bælinu“, það er alveg að fara að koma vetur og snjór. Verum með vetrarskóna og fötin tilbúin og enn eru örfáir dagar í að fyrsti snjórinn komi og þá væri gott að bíllinn sé rétt dekkjaður. Veturinn, hálkan og snjórinn kemur eins og alltaf, verum tilbúin. ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is Bænda Smáauglýsingar 56-30-300 KRYDD- BLANDA ANGAR DANS KANN SJÁVAR- BOTN UM- TURNUN GLÓÐA SÞIL K I L V E G G U R KHRÓPA A L L A Á FLÍK GUFU- HREINSA E R M I OMAÐK R M L E T U R S R A S S I VEIÐAR- FÆRI RUNNI N Ó T F BAUN NAFNGIFTÆTÍÐ S K Í R N JURTTVEIR EINS M Y N T A TVEIR EINSTRIMMA KKROTIMÁLHELTI STAFIR SNERILL L E S T A RJÚKA MEGINSKELDÝR A Ð A L FRAMRÁS JURT SAMTÖKFERMA A R Í A VANSÆMD AF- HENDING Ó O R Ð HLERI TRÉ L Ú G AEIN-SÖNGUR T T MAGNKÁRNA M A S S I SPILLABJÚGA E I T R ATVEIR EINS F A G ÍLÁTHVÍLD F A T ERGJAVEFENGJA P I R R A BIKSTARFS-GREIN I FARVEGURÁLITS R Á S MÖKK R E Y K KÆRLEIKUR AÐ- RAKSTUR Á S T S M Á N A MÁTTURTÆKIFÆRI A F L VÖRU-MERKI S S FITA JNIÐUR-LÆGJA K A N I L L AUSTUR- ÁLFA ÓNEFNDUR A S Í A SKÓLI REYNDAR M AKRYDD U R T S A AND- SPÆNIS N G GEGNA E A G N N S T A LEIÐSLA GÁSKI S F N J Ú Ö R R A ÁN Í RÖÐ M Y N D : LI N É1 ( CC B Y -S A 3 .0 ) 115 H Ö FU N D U R B H • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET LAND Í ASÍU FLAT- FÓTUR ÞESSA MÓÐURLÍF BOTNFALL YFIRRÁÐ GRIND HRÆSNIS- FULLUR KULNA Á FLÍK GÁSKI TÍMABILS VARKÁRNI AÐALLEGA SKJÖGUR ÞURFA- LINGUR HLJÓM YRÐING SVELL Á SJÓ TVEIR EINSSTIKA AFGANGAR SKRAUT- STEINN NÓGUR VEIÐA SKVAMP SEIÐI AF- HENDING ÓSVIKINN LANGT OPÆPA STRIT VAXA KLÆÐA- LEYSI DRYKKUR GUFU- HREINSA BLAÐA HÁTÍÐ LIÐAMÓT BLÝKÚLA SPRIKL ULLAREFNI TAFL- MAÐUR PARTA UPP- LÝSINGAR MINNKUN KÆRA SLÉTTUR SKORDÝR MÓTI DREITILL HALD BROTT FJÁRMAGN HAGSÝN SPJÓT BIT KOMAST Í RÖÐÁRÁS KVÖLD BÓK- STAFUR TRUFLUN TÁR- FELLDU SPÍRA FORSÖGN 116 H Ö FU N D U R B H • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET Veðurspáin er kólnandi, er allt klárt fyrir komandi vetur? Veturinn, hálkan og snjórinn kemur eins og alltaf, verum tilbúin. Arctic Trucks Ísland ehf. Kletthálsi 3 110 Reykjavík Sími 540 4900 Netfang info@arctictrucks.is Vefur www.arctictrucks.is JEPPADEKK.IS Vönduð amerísk jeppadekk sem henta frábærlega fyrir íslenskar aðstæður. Stærðir 29”-44”. 38” radíaldekk sem hefur margsannað sig á hálendi Íslands. 44” radíal. Hannað í samstarfi Arctic Trucks og Nokian. 35” radíal. Frábært neglt vetrardekk! kr. 39.900,- kr. 39.900,- kr. 49.900,- kr. 49.900,- kr. 49.900,- FELGUR Gott úrval Margar stærðir

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.