Bændablaðið - 10.10.2019, Qupperneq 55

Bændablaðið - 10.10.2019, Qupperneq 55
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. október 2019 55 Smáauglýsinga- síminn er: 563 0300 Eldri blöð má finna hér á PDF: biblian.is Sálm.18.36-37 Þú gafst mér hjálp þína að skildi og hægri hönd þín studdi mig; þú beygðir þig og lyftir mér upp. Þú rýmdir til fyrir skrefum mínum. Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is OKKAR ÆR OG KÝR — STARTARAR OG ALTERNATORAR — S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta Útvegum dekk undir vinnuvélar og landbúnaðarvélar S: 527 600 - w .velavit Daggi ehf Renni og vélaverkstæði Hveragerði Heddviðgerðir - Heddplönun - Heddþrýstiprufun - Slípa ventla og ventlasæti - Bora og hóna blokkir - Vélasamsetningar S. 646-5242 Austurmörk 14 810 Hveragerði daggi@vortex.is facebook.com/daggiehf Íslenska sauðkindin er harðger, úrræðagóð og ævin­ týra gjörn. Hér eru sagðar sögur af íslenskum kindum, afrekum þeirra, uppátækjum og viður eignum við óblíða náttúru og kappsfulla smala. Sæmundur AFREK OG UPPÁTÆKI íslenskra kinda Viðgerðir og sala á alternatorum og startörum í flestar gerðir bíla, báta og vinnuvéla. Hjólastillingar, úrval af ljósum á kerrur og eftirvagna, kerrutenglar, kaplar, perur og tengi. Sendum um allt land. www.pgs.is pgs@pgs.is s 586 1260 Viðarhöfði 1, 110 Reykjavík Alternatorinn eða startarinn bilaður? Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020 eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is Skipholt 50b, 105 Reykjavík Vegna aukinnar eftirspurnar óskum við eftir bújörðum á söluskrá MENNING&LISTIR Gulbröndótta læðan Jósefína Meulengracht Dietrich er skáld og mann fræðingur. Fyrsta ljóðabók hennar, Jósefínubók, er nýkomin út hjá bókaforlaginu Sæmundi á Selfossi. Bókin inniheldur 100 skáldverk og einu betur. Sum eru stökur og lausavísur og sum eru nokkur erindi. Þótt Jósefína sé búsett í iðnaðar­ bænum Akranesi er hún mikill áhuga köttur um landbúnað og landbúnaðarafurðir og birtist það í mörgum verka hennar eins og til dæmis þessari stöku. Sauðfjárbændur mikils met og malandi þeim lofgjörð færi, enda þurfa kisur ket, kótelettur, hrygg og læri. Hún hefur ort töluvert um mjólk og osta. Ég er glöð á góðum degi því glóbjört strýkur hár á kinn sólin heit á sumarvegi og sett er mjólk á diskinn minn. Lausn ég hef á lífsgátunni loksins fundið í rím og stuðla rétta bundið. Kisur þurfa camembert og hvítan fiskinn, maribo og mjólk á diskinn. Önnur matvæli eru henni einnig hugleikin. Hafðu bæði haus og sporð, hugsa um ræðu mína, sjóddu fisk og settu á borð segir Jósefína. Við ljúkum umfjöllun um Jósefínubók með ljóði sem er um margt dæmigert fyrir kveðskap hennar og lífsviðhorf. Ef úti ríkir myrkra magt mestu varðar, eikin spanga, í góðu rúmi að geta lagt gula rófu undir vanga. Jósefínubók: Köttur ljóðar á bók

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.