Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands


Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.1995, Side 48

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.1995, Side 48
 p p L í Ð A N Gigtarfélag íslands var stofnað 9. október 1976. Félagar eru 3000. Baráttumálin eru; forvarnir, s.s. frceðsla, skipulögð þjálfun gigtarfólks og efling rannsókna, bcett meðferð og endurhœfing gigtsjúkra og aukinn almennur skilningur á gigtarsjúkdómum og áhrifum þeirra. Innan félagsins starfa landshlutadeildir og áhugahópar um hina ýmsu gigtarsjúkdóma. Félagið stendur fyrir fræðslufundum, námskeiðum, skipulögðum gönguferðum, símatíma fyrir gigtarfólk og gefur út fræðsluefni. Vísindaráð félagsins vinnur ötullega að framgangi gigtarrannsókna. Gigtarfélagið rekur gigtlækningastöð að Ármúla 5 í Reykjavík. Á sl. ári komu á stöðina 920 manns í sjúkra- og iðjuþjálfun. Sjúklingarnir eru af landinu öllu. Þá lögðu u.þ.b. 200 manns stund á hópþjálfun sem félagið stóð fyrir, hún fer fram í sal og í sundlaug. Gigtarlæknar hafa aðstöðu á stöðinni. Rúmlega 50.000 íslendingar eru með gigt, konur í miklum meirihluta- Allar frekari upplýsingar má fá í síma 553 0760, eða á skrifstofu félagsins að Ármúla 5, 108 Reykjavík

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.