Bændablaðið - 02.04.2020, Page 19

Bændablaðið - 02.04.2020, Page 19
Bændablaðið | Fimmtudagur 2. apríl 2020 19 Það er betra að vera skjó r en skjóur Skoðun dagsins: Sími 570 9090 • www.frumherji.is Nældu þér í óumdeildari skoðun, komdu með hestakerruna á næs skoðunarstöð og hafðu hana klára rir vorið og sumarið. Íslensk framleiðsla á Bílskúrs- og Iðnaðarhurðum 564-0013 | 865-1237 Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 DRIFSKÖFT OG DRIFSKAFTAEFNI Ærblöndur fyrir vaxandi fé Ærblöndurnar frá Líflandi innihalda forblöndu sem sérstaklega er löguð að steinefna- og vítamínþörfum sauðfjár. Ærblanda með 24% próteini Orkuríkt kjarnfóður sem inniheldur m.a. 15% fiskimjöl og inniheldur því hátt hlutfall tormeltra próteina. Hentar þegar þörf er á öflugu kjarnfóðri. Ærblanda LÍF Mjög orkurík blanda og hagkvæmur valkostur með 15% próteini en blandan inniheldur 2% fiskimjöl. Frír flutningur á næstu stöð Landflutninga ef pantað er fyrir 1. maí. Gildir fyrir 300 kg eða meira. Eigum einnig mikið úrval af sauðburðarvörum sem hægt er að skoða nánar í vefverslun www.lifland.is 21163 – ÞJÓÐGARÐSMIÐSTÖÐ HELLISSANDI – BYGGINGARÚTBOÐ Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn Ríkiskaupa í síma 530 1400 eða í gegnum netfangið fasteignir@rikiskaup.isBorgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is RÍKISKAUP Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd umhverfis- og auðlindarráðuneytisins, óskar eftir tilboðum í verkið: Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi - Byggingarútboð. Verkið felst í uppbyggingu nýrrar Þjónustumiðstöðvar í Þjóðgarði Snæfellsjökuls á Hellis- sandi. Bygging gestastofunnar mun hýsa fjölbreytta starfsemi þjóðgarðsins. Húsgrunn- ur nýbyggingar samanstendur af tveimur megin byggingum er tengjast með miðrými. Hluti byggingar kragar út yfir grunna, þar sem ekki má valda yfirborðsskemmdum á landi umfram það sem óhjákvæmilegt er. Húsið er á einni hæð staðsteypt og stálvirki að hluta, klætt með lerki. Búið er að grafa fyrir húsi, grafa og fylla í bílastæði og setja upp heildargirðingu fyrir verksvæðið, sem var framkvæmt í sérstöku jarðvinnuútboði. Jarðvinna í þessu verki felst í að fylla í sökkla, fylla að húsi, grafa og endurfylla í lagnaskurði undir og meðfram húsi. Um jarðvinnu gildir að lágmarka skal allt jarðrask, þannig að yfirborð lands um- hverfis mannvirkin verði eins ósnortið og mögulegt er. Í fyrra útboði var vinnusvæðið girt af. Verktaki tekur við þessum girðingum, sér um að viðhalda þeim til að hindra óviðkomandi umferð fari um svæðið. Verktaki tekur á sama hátt við aksturshliði og gönguhliði og sér til þess að þau séu lokuð utan vinnutíma. Byggingarreiturinn er á hornlóð og liggur þjóðvegur í þéttbýli, Útnesvegur, með henni að norðanverðu. Norðan við þjóðveginn er íbúðabyggð Hellissands. Helstu stærðir: Brúttó flötur byggingar: 698 m² Brúttó rúmmál: 2.400 m³ Steinsteypa: 400 m³ Stálvirki: 24.000 kg Timburklæðning útveggja: 850 m² Fyllingar: 1.200 m³ Frekari upplýsingar um þær kröfur sem húsnæðið verður að uppfylla verða aðgengi- legar í hinu rafræna útboðskerfi TendSign, laugardaginn 28. mars 2020. Ákvæði um val á tilboði er í grein 2.7 í ÍST 30 og í 79. gr. laga um opinber innkaup. Fyrirspurnir varðandi verkefni 21163 skulu sendar rafrænt í gegnum útboðs kerfið TendSign og verða svör birt þar. Fyrirspurnarfrestur rennur út 26. apríl 2020 en svarfrestur er til og með 30. apríl 2020. Tilboðum skal skila rafrænt í TendSign eigi síðar en kl. 12:00 þriðjudaginn 5. maí 2020. Sjá frekari upplýsingar á vefsíðunni: www.utbodsvefur.is

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.