Bændablaðið - 02.04.2020, Side 25

Bændablaðið - 02.04.2020, Side 25
Bændablaðið | Fimmtudagur 2. apríl 2020 25 Vatnsaflstúrbínur Getum boðið allar gerðir af vatnsaflstúrbínum, tilbúnar til notkunar, uppsettar í húsi. Bjóðum einnig allan annan búnað til virkjunar s.s. þrýstipípur og inntaksbúnað. vatnsaflorka@vatnsaflorka.is s. 856-9309 Eftir vandlegan samanburð á verðum og gæðum völdu bændurnir að Eystri Leirárgörðum búnað frá okkur fyrir sína virkjun, Bugavirkjun, 40 kW. Landsvirkjun valdi einnig búnað frá okkur fyrir sína minnstu virkjun, Hágönguvirkjun, 25 kW. Bjóðum ráðgjöf varðandi allt sem viðkemur virkjunum. byko.is YLEININGAR ERU LÉTTAR STÁL- KLÆDDAR SAMLOKUEININGAR SEM FÁST MEÐ ÞÉTTIFRAUÐS- EÐA STEINULLARKJARNA. Einingarnar eru sterkar og burðarmiklar og fást með mismunandi yfirborði og litum að eigin vali. Helstu kostir þess að nota samloku- einingar er auðveld og fljót uppsetning, auðveld þrif, mikil burðargeta, mikið einangrunargildi og er ódýr kostur ef miðað er við hefðbundnar lausnir. Yleiningar henta vel fyrir eldri gripahús þar sem skipta þarf út þak- og eða veggjaklæðningum. BALEX yleiningar eru framleiddar undir ströngu eftirliti samkvæmt viðurkenndum evrópskum stöðlum. Hafðu samband: bondi@byko.is YLEININGAR Taktu þátt – www.byggdir.is www.byggdir.is/english Könnuninni er að ljúka Byggðafesta og búferlautningar: Íslensk sveitasamfélög Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 JUROP HAUGSUGUDÆLUR 6,500 - 9,500 11,000 - 13,500 lítra HAUGSUGUHLUTIR VARAHLUTIR Sérverðlaun Besta varan í flokknum eldaðar kjötvörur: Þar veitti Ölgerðin verðlaun, en besta varan var Sviðasulta eftir Steinar Þórarinsson hjá Sláturfélagi Suðurlands. Besta varan í flokknum sælkera­ vörur: Saltkaup veitti þar verðlaun, en besta sælkeravaran var Grafið nautafille m/lakkrískeim eftir Jónas Pálmar Björnsson hjá Sláturfélagi Suðurlands. Besta varan í flokknum soðnar pylsur: Það veitti PMT verðlaun, en besta varan í þeim flokki var Piparostapylsur með sveppum eftir Jón Sigurðsson hjá Slátur­ félagi Suðurlands. Besta varan í flokknum kæfur og paté: Fyrirtækið ÍSAM veitti verð­ laun í þessum flokki, en þar var hlutskarpast Kjúklingapaté eftir Björgvin Bjarnason hjá Reykjagarði hf. Besti reykti eða grafni laxinn: NOKK veitti verðlaun í þessum flokki, en bestur þótti Grafinn lax eftir Loga Brynjarsson hjá Hafinu fiskverslun ehf. Besti reykti eða grafni silungur­ inn: ÍSAM veitti þar verðlaun, en bestur þótti Reyktur regnboga­ silungur eftir Loga Brynjarsson hjá Hafinu fiskverslun ehf. Besta matarpylsan 2020 að mati MFK og almennings: • Þar veitti Katla verðlaun, en þar var sigurvegari Ostapylsa frá Sláturfélagi Suðurlands með 38% atkvæði. • Í öðru sæti var HM pylsa Chili Ananas Papaya frá Kjötpól­ pylsumeistaranum með 32% atkvæði. Starfsmenn keppninnar og stjórn MFK Starfsmenn keppninnar voru fjöl­ margir. Þar var yfirdómari Kristján G. Kristjánsson. Aðrir dómarar voru; Árni Níelsson, Ing ólfur Þ. Baldvinsson, Ómar B. Hauks son, Hreiðar Örn Zoëga Stefánsson, Erla Jóna Guðjónsdóttir og Þorsteinn Þórhallsson. Ritari var Björk Guðbrandsdóttir. Fagkeppnisnefnd Í fagkeppnisnefnd MFK sátu Arnar Sverrisson, formaður, Sigurf innur Garðarsson, Ingólfur Baldvinsson og Hafþór Hallbergsson. Ráðgjafi fag­ keppnisnefndar var Eðvald Sveinn Valgarðsson. Á bak við þetta allt saman er svo stjórn Meistarafélags kjötiðnaðar manna (MFK). Það er Oddur Árnason, formaður, Þorsteinn Þórhallsson, varaformaður, Hreiðar Örn Zoëga Stefánsson, gjaldkeri, Magnús Friðbergsson, ritari, Jóhannes Númason, meðstjórnandi, Arnar Sverrisson, formaður fag keppnis­ nefndar og Kjartan Bragason varamaður. Þakkir Meistarafélag kjötiðnaðarmanna vill koma á framfæri þakklæti til Landssamtaka sauðfjárbænda, Lands samtaka kúabænda, Svína­ ræktarfélags Íslands, Félags kjúk­ linga bænda, Kjötframleiðenda/ hrossa rækt enda, landbúnaðar­ ráðuneytisins og Menntaskólans í Kópavogi. Einnig þakkar MFK fyrirtækinu Kötlu, sem gaf verð­ launapeninga, og fyrirtækjunum sem gáfu verðlaun, en það voru pmt, Multivac, AVO, Ölgerðin, NOKK ehf., ÍsAm, Samhentir og Saltkaup Nordic. Grafinn lax eftir Loga Brynjarsson hjá Hafinu fiskverslun ehf. Reyktur regnboga silungur eftir Loga Brynjars son hjá Hafinu fiskverslun. Tindfjalla hangikjet eftir Odd Árna­ son hjá Sláturfélagi Suðurlands. Dómararnir Ómar Bjarki Hauksson, Ingólfur Þ. Baldvinsson og Björk Guð­ brandsdóttir ráða ráðum sínum. Mynd / HKr.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.