Spássían - 2012, Side 13
13
1 Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, „Ólympíugull í ljóðlist?“, Skorningar,
RÚV, 5. ágúst 2012, sótt 9. október 2012 af http://www.ruv.is/frett/
ras-1/olympiugull-i-ljodlist. 2 Casanova, Pascale, The World Republic
of Letters, þýð. M. D. DeBevoise, ritstj. Edward W. Said, Cambridge
og London, Harvard University Press, 2004, 9-11. 3 Hallgrímur H.
Helgason, „Höfundarnir og forlagatrúin“, Lesbók Morgunblaðsins,
22. september 2007, sótt 15. október 2012 af http://www.mbl.is/
greinasafn/grein/1166260/?item_num=186&dags=2007-09-22. 4
Lessing, Doris, „Preface“, The Golden Notebook, Frogmore, St. Albans,
Panther Books Ltd, 1976, 15-16. 5 Sama rit, 16. 6 Sama rit, 17. 7
Sigfús Daðason, „Eftirmáli og kveðjuorð“, Tímarit Máls og menningar, 4,
1976, 423-424.
„ . . . lifir á hverjum fingri ljóð“
www.uppheimar.is
BIRTAN ER BROTHÆTT
Njörður P. Njarðvík (hljóðbók fylgir)
HÉR VEX ENGINN SÍTRÓNUVIÐUR
Gyrðir Elíasson
LEITIN AÐ UPPTÖKUM ORINOCO
Ari Trausti Guðmundsson
SKRIFAÐ Í STEIN
Kjell Espmark, Njörður P. Njarðvík íslenskaði
BÍLDSHÖFÐI
Bjarni Gunnarsson
ELDHÚS ÖMMU RÚN
Sigmundur Ernir Rúnarsson
STEINGERÐ VÆNGJAPÖR
Tor Ulven, Magnús Sigurðsson þýddi
bókmenntaverðlaunin síðast og er þá náttúrulega
núverandi Íslandsmeistari. Enn flottara þykir þó að sigra
alþjóðleg verðlaunamót, eins og Gyrðir Elíasson, en honum
tókst að landa Bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs á
síðasta ári. Slíkar viðurkenningar færa höfunda samstundis
upp í þungaviktarflokk, en þangað falla þeir sem hafa
langan feril afreka á bakinu og því sjálfkrafa forskot á
þá sem eftir eiga að sanna sig. Hinir sönnu afreksmenn
bókmenntaheimsins eru þó ekki endilega þeir sem skarta
viðurkenningarskjölum og meistaratitlum samtíðarinnar.
Það eru oft einmitt þau verk sem ögra ríkjandi viðmiðum
og eiga hvorki upp á pallborðið hjá verðlaunanefndum
né almenningi sem að lokum standa með pálmann í
höndunum og fá einn eftirsóknarverðasta titilinn sem býðst;
„heimsbókmenntir“. Mögulegur virðingarsess í fjarlægu
framtíðarsamfélagi er því oft eina viðurkenningin sem
býðst í þessu sérstaka kapphlaupi.