Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 14

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 14
4 IÞRÓTTABLAÐIÐ hafði haldið stilnum, vann ósjálfrátt á hana aftur og mátti varla á milli sjá síðustu 10 metrana. — Koen var þó sjónarmun á undan, en um leið og þær snertu snúruna sást Strickland einnig geysast í markið 3 brautum frá og kom manni í dálítinn vanda með að álykta um röð og tíma. Markdómararnir urðu líka að láta „photo-finish“ skera úr um röðina og sýndi hún að Koen var um 40 cm. á undan Gardner, sem aftur var álika langt á undan Strickland þ. e. a. s. 3 fyrstu voru allar á sama metranum. Eftir svona spennandi hlaup kom það ekki á óvart að Blankers-Koen skyldi hafa hlaupið á nýju heimsmeti, 11,2 sek., en hitt kom mam.i á óvart að timaverð- irnir gerðu engan tímamun á henni og Gardner, en 2/10 úr sek. mun á Gardner og Strickland þrátt fyrir sama bil inn- byrðis! Að vísu er verjandi að gefa Gardner sama tíma, en alveg ómögu- legt að gera nema 1/10 úr þéim fáu cm. sem voru milli hennar og Strickland. Hefi ég því, hér að framan, gefið Strick- land þann tíma, sem markkvikmyndin og rafmagnstimatakan sýna. Þessi tími Blankers-Koen, 11,2. er eina heimsmetið, sem sett var á leikunum, þ, e. a. s. í frjálsíþróttakeppninni, en þess ber þó að gæta að hún hljóp á mun betri tíma fyrir leikana eða 11,0, sem enn hefir ekki verið staðfest. Einnig hefir Gardner hlaupið á 11,2 fyr í sum- ar. Ef Koen hefði ekki legið eftir í við- bragðinu má búast við að tími hennar hefði farið nálægt 11 sek. Frammistaða Gardners og Strickland var og mjög svo glæsileg og þeim til sóma. 4x100 METRA BOÐHLAUP: Heimsmet: 46,4 sek. ÞýzkalancL 1936. Olympsmet: 46,4 sek. Þýgkáland 1936. 1. Holland (Jong, Timmer, Kade, Koen) 47,5 2. Ástralía (Strickland, Maston, Kinnon, King) 47,6 3. Kanada (Myers, McKay, Foster, Jones) 48,0 4. Bretland (Manley, Pletts, Walker, Gardner) 48,1 5. Danmörk (Nielsen, Bergend., Nielsen, Nissen) 48,2 6. Austurríki (Jenny, Steurer, Pavlousek, Oberb.) 49,2 Tími Kanada og Bretlands er hér ör- lítið breyttur frá því, sem tilkynnt var á léikunum, þar sem sá tími fékk alls ekki staðizt við millibil og endamarksmyndir. Það var ekki fyrr en síðasta keppnis- dag leikanna (7. ágúst), sem þetta kvennaboðhlaup fór fram. 16 lönd mættu til leiks og var þeim skipað í 3 riðla, þannig að aðeins 2 fyrstu úr hverjum riðli fóru í úrslitahlaupið 1% klst. síð- ar. Til allrar óhamingju tókst svo illa til um dráttinn, að 2. riðill var miklu veikari hinum tveimur og komst Aust- urríki því í úrslit á 50 sek. meðan Frakk- land og Bandaríkin voru slegin út á 48.1 og 48,3. Kanada vann 1. riðilinn á 47,9 sek. en Ástralía og Frakkland voru alveg á hælum þess á 48,0 og 48,1. Er tími Frakklands nýtt franskt met. 1 2. riðli urðu margir áhorfendur fyrir vonbrigðum yfir því að brezka sveitin skyldi ekki fá betri tíma en 48,4 sek. Þar klófesti Austurríki 2. sætið á 50 sek. Hér sjáið }iið muninn á „photo-finish“ og venju- legri endamarksmynd. — En báðar eru þessar myndir frá hinu jafna og spennandi 80 metra gr,- hlaupi kvenna (úrslita- hlaupinul. Til v. er venjuleg mynd, tekin þegar Blankers-Ko- en hefir snert marksnúr- una. — Gardner er næst henni, en Strickland Sja. næst myndatökumannin- um. Til h. sést photo-fin- ish af sama Klaupi, en sú mynd sýnir hinn raun- verulega tímamismun á keppendunum. (samanb. grein í síðasta blaði.J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.