Íþróttablaðið - 01.12.1948, Page 18

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Page 18
8 IÞRÓTTABLAÐIÐ SUNDKEPPNIN Wembley-sundhöllin. Myndin sýnir unda núrslit IfOO m. skriösunds karla. — sér yfir án þess að koma við rána. Og nú rofnaði þögnin með skerandi húrra hrópum. En Tyler hafði ekki sagt sitt síðasta orð og þótt hún felldi við fyrstu tilraun smaug hún léttilega yfir í öðru stökki — og hvílík fagnaðarlæti! Og enn var ráin hækkuð, en 1,70 reyndist þeim báðum um megn Alice Coachman hafði sigrað á því að stökkva 1,68 í fyrsta stökki. Tyie~ varð því að sætta sig við annað sætið á 'T' j \ j \ j < JK J\ J \ JK J\ JK JK JK J< JK J< J\ JK J < öðrum Olympíuleikunum í röð, þótt hún stykki í bæði skiptin jafnhátt sigurveg- aranum. I Berlín var hún kornung og ógift og hét þá Dorothy Odam. Mun þetta afrek hennar vera einsdæmi í sinni röð. Heimsmethafinn, Blankers-Koen, gat ekki keppt vegna þátttöku sinnar í 4x100 m. boðhlaupinu, enda allsendis óvíst að hún hefði borið sigur af hólmi, þótt hún hefði keppt. Og þar með lauk frjáls- íþróttakeppni hinna 14. Olympíuleika. j \ j \ J \ J \ JK J \ J \ J \ J\ J \ J \ J \ J \ J \ J \ J \ J \ J< J \ J < J \ Sigurvegararnir í Berlín 1936: 100 metra hlaup: Heien Stephens, U. S. A......... ** 11,5 4x100 metra boðhlaup: Bandarikin .................... 46,9 80 metra grindahlaup: Trebisonda Valla, Ítalíu...... 11,7 Kringlukast: Gisela Mauermayer, Þýzkalandi ....... * 47,63 Spjótkast: Tilly Fleischer, Þýzkalandi............ * 45,18 Hástökk: Ibolya Csak, Ungverjalandi ................. 1,60 “ = Olympsmet. ** = Heimsmet. Þýzku stúlkurnar í 4x100 m. boðhlaupi hlupu á nýju heimsmeti, 46,4 sek., í undanrás, en misstu svo keflið í úrslitunum. Þá hljóp Valla og á 11,6 sek. í milliriðli 80 m. grindahlaupsins, og var þaS nýtt Olympsmet og jafnt þágildandi heimsmeti. Þótt ég hafi að vísu fundið margt að ýmsu í framkvæmd Olympíuleikanna, þá er það nú svo, að þegar frá líður minnist maður frekar þess er betur fór, þess er gerði þá spennandi og skemmtilega og óviðjafnanlega sem íþróttakeppni. Um sundkeppnina er það að segja, að þrátt fyrir nokkuð frumlegan tíma- úrskurð, var hún framúrskarandi lær- dómsrík og skemmtileg en jafnframt svo spennandi og viðburðarík að kunnugir telja hana ekki eiga sína líka á undan- förnum Olympíuleikum. Aldrei leið svo dagur, að ekkert Olym- píumet liti dagsins ljós eða eitthvað ó- vænt kæmi fyrir. Spenningur, vonbrigði og gleði voru daglegt brauð keppenda sem áhorfenda. Dettur mér ekki í hug að skilja dómarana þar undan, því þeir (einkum tímaverðirnir) virtust hafa mik- inn áhuga fyrir gengi hinna ýmsu sund- manna og kvenna. Wembley-sundhöllin tekur um 11 þús. áhorfendur í sæti og er dásamleg bygg- ing. Fyrri hluta dags var höllin yfirleitt ekki fullskipuð, en á kvöldin var alltaf uppselt. Því miður fór sundkeppnin fram á svipuðum tíma og frjálsíþróttirnar, en þó var það bót í máli að úrslitasundin fóru flest fram að kvöldi til þegar frjáls- íþróttunum var lokið. Þar sem ég og 2 collegar minir höfð- um ákveðið að fylgjast með báðum þess- um höfuð íþróttagreinum leikanna, varð endinn sá að við vorum á sifelldum hlaupum frá morgni til kvölds milli „Empire Stadion (vallarins) og Empire Pool (sundhallarinnar). Var það eina bótin að stutt var á milli staðanna, um 200 metrar, því annars er ekki að vita hvort við hefðum haft nægilegt úthald. Tilkynningar um úrslit hvers sunds voru mjög misjafnar. Aðalþulurinn var t. d. ágætur, en töflutilkynningarnar af- leitar. Komu þær seint og síðar meir og höfðu litinn fróðleik að geyma ( aðeins tíma á 1. manni t. d.) Þeir, sem voru svo óheppnir að skilja ekki þau tungumál, sem þulurinn notaði (ensku og frönsku) áttu því erfitt með að færa inn hjá sér úrslitin og reyndar hygg ég að tölur og nöfn hafi stund- um farið fyrir ofan garð og neðan þegar málmhljóð hátalarans var í algleymingi. Sem betur fór tókst okkur þremenning-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.