Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 25

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 25
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 15 4x200 METRA BOÐSUND: Heimsmet: 8:51,5 min. Japan 1936. Olympsmet: 8:51,5 mín. Japan 1936. 1. USA (Ris, Wolf, McLane Smith) 8:46,0 2. Ungverjaland ............... 8:48,4 3. Frakkland .................. 9:08,0 4. Svíþjóð .................... 9:09,1 5. Júgóslavía ................. 9:14.0 6. Argentína................... 9:19,2 7. Mexico ..................... 9:20,2 8. Brazilía ................... 9:31,0 14 þjóSir mættu til leiks í undanrás- unum, sem fóru fram 2. ágúst. Var þeim skipt í 2 riðla og skyldu 3 fyrstu úr hvorum auk þeirra 2ja, sem höfðu bezt- an tíma, komast í úrslitin. 1 fyrri riðli mættust tveir skæðustu keppinautarnir, Bandarikin og Ungverjaland og sigruðu þeir síðarnefndu mjög á óvart á hinum ágæta tíma 8:53,6 mín., en Bandaríkin fengu 8:55,9 mín. Þess ber þó að geta að sveit USA var skipuð óþekktum sund- mönnum, svo Smith og McLane gætu farið óþreyttir í 400 metrana, sem var næsta sund á eftir. En í boðsundi gilda nefnilega allt aðrar reglur en í boð- hlaupi því leyft var að skipta alveg um menn í úrslitunum frá því sem hafði verið í undanrásunum. 3ja sveitin í þessum riðli var Argentína á 9:16,9 og 4. Brazilía á 9:19.9 mín. 1 binum riðl- inum vann Frakkland örugglega á 9:08,8, en Júgóslavía hafði 9:12,4 og Svíþjóð 9:12,9 og börðust um 2. sætið. Mexico varð svo 4. á 9:23,4 Lakasta tímann fékk Pakistan 12:25,8 mín! er samsvarar 3:06,4 á hvern mann, enda var bezti maður þeirra Chaudhrey, ekki fljótari en 6:17,4 í undanrásum 400 metra sundsins. Ráku sundmenn Pakistan jafnan lestina þar sem þeir kepptu og hlutu þó óskipta samúð áhorfenda og annarra keppenda. 1 úrslitunum daginn eftir var auðséð að Bandaríkjamenn höfðu látið undanrás- irnar sér að kenningu verða, því að þeir stilltu upp glænýrri sveit og henni ekki af lakari endanum: Ris, Wolf, McLane og Smith! En það sýndi sig að þess var full þörf móti Ungverjunum, sem syntu hver öðrum betur. — Ris náði brátt foruztunni og hélt henni út fyrsta sprettinn, timi 2:14,0. Ungverjinn Nyeki var 1% metra á eftir, 2:15,4, síðan kom Frakkinn, þá Svíinn og svo hver af öðr- Joseph Verdeur, USA ,Olympíu-og lieims- methafi í 200 m. bringusundi. um. Á öðrum spretti breyttist staðan talsvert, því Ungverjinn Mitro komst fram úr Bandaríkjamanninum Wolf og Olsson, Svíþjóð og Pelhan, Júgóslavíu fóru báðir fram úr Frakklandi. Fór nú að færast líf í tuskurnar og ekki lækkuðu hrópin í áhorfendum þegar McLane, USA og Szatmary, Ungverjalandi stungu sér samtímis og börðust hlið við hlið allan þriðja sprettinn, tími beggja 2:10,1 mín. Og nú hófst lokaorustan. Ungverjinn Ka- das stakk sér 2/10 úr sek. á undan Ol- ympíumeistaranum Smith, en næst Þeim og þó góðan spöl á eftir kom Svíinn Johansson og 7 — 8 metra þar á eftir Júgóslavinn Vidovie með Frakkann Jany á hælum sér. Kadas og Smith voru jafn- ir fyrstu leiðina, en brátt tókst Smith að mjaka sér fram úr og halda Kadas í hæfilegri fjarlægð það sem eftir var sundsins. Bjuggust þó margir við því að Kadas tækizt að ná honum aftur, með sínum fræga endaspretti, en svo varð þó ekki enda synti Smith með afbrigð- um rösklega. Tími hans 2:09,2, en Kadas synti á 2:11,0. Um þriðja sætið var hörð keppni því Jany hafði strax losað sig við Júgóslavann og síðan unnið jafnt og þétt á Svíann. Fór hann fram úr hon- um 20 m. frá marki og hafði þá unnið af honum 8 ■— 10 metra. Tími Jany’s var 2:09,6 eða næst bezti millitimi, sem náðist í boðsundinu. Tími Bandaríkj- anna er nýtt og glæsilegt heimsmet og syntu Ungverjar einnig langt undir þvi gamla, sem hafði staðið í 12 ár. Til samanburðar skal þess getið að Svíþjóð vann þetta sund á Evrópumeistaramót- inu í fyrra á 9:00,5 mín. eftir harða keppni við Frakkland, 9:00,7, og Ung- verjaland, 9:01,0. KONUR 100 METRA FRJÁLS AÐFERÐ: Heimsmet: l:0lf,6 W. den Ouden, Holl. Olympsmet: 1:05,9 H. Mastenbruck, Holl. 1. Greta Andersen, Danmörku . . 1:06,3 2. Ann Curtis, USA .......... 1:06,5 3. Marie Vaessen, Hollandi .... 1:07,6 4. Karen M. Harup, Danmörku .. 1:08,1 5. Ingegerd Fredin, Svíþjóð .... 1:08,4 6. Irma Schumacher, Hollandi .. 1:08,4 7. Elisabeth Ahlgren, Svíþjóð .. 1:08,8 8. Fritze Carstensen, Danmörku 1:09,1 Undanrásir þessa sunds hófust að kvöldi fyrsta keppnisdags leikanna, 30. júlí. Keppendur voru 34 og syntu í 5. Sigurvegararnir í Berlín 1936: 100 metra frjáls aðferS: Ference Csik, Ungverjalandi 1 57,6 400 metra frjáls aSferS: Jack Medica, U. S. A....* 4:44,5 1500 metra frjáls aðferS: Noburo Terada, Japan .... 19:13,7 100 metra baksund: Adolf Kiefer, U. S. A.........* 1:05 9 200 metra bringusund: Tetsuo Hamuro, Japan .... 2:42,5 4x200 metra boSsund: Japan.......................* * 8:51,5 Sjá athugasemd á bls. 20.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.