Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 33

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 33
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 23 Sundknattleikur Sundknattleikskeppni Olympíuleikanna hófst að kvöldi 29. júlí, sama daginn og leikarnir voru settir. Fóru þá fram 2 leikir. Sá fyrri milli Svíþjóðar og Sviss og vann Svíþjóð með 6:1 og sá síðari milli Ungverjalands og Eygptalands og vann Ungverjaland með 4:2. Síðan hélt keppnin áfram daglega og laku laugardaginn 7. ágúst. Alls tóku 18 þjóðir þátt i keppninni og var þeim skipt í 6 flokka, 3 í hverjum, sem háðu nokk- urskonar úrsláttarkeppni innbyrðis. ■— Þannig að ein þjóð féll úr í hverjum flokki (sú lægsta að stigum). Var þetta fyrsta umferð keppninnar. 1 næstu umferð var hinum 12 eftirlif- andi þjóðum skipt á ný í 4 flokka, 3 í hverjum. Loks tóku 8 þær beztu þátt í undanúrslitunum og þaðan fóru svo 4 þær beztu í úrslit. Þegar úrslit voru fengin milli þeirra, kepptu 4 næstu um 5. — 8. sætið. Þess ber þó að gæta að ef sömu þjóðirnar lentu aftur saman í 2. umferð gilti þau úrslit, sem höfðu orðið milli þeirra í 1. umferð o. s. frv. Yrðu tvær þjóðir jafnar í undankeppn- inni réði markatala Vegna rúmleysis verður aðeins get- ið þeirra leikja, sem fram fóru í undan- úrslitunum og sjálfum úrslitunum. UNDANÚRSLIT: Fyrri flokkur: Belgia — Holland ............... 3:3 Belgía — Spánn ................. 4:1 Holland — Svíþjóð .............. 5:3 Holland -— Spánn ............... 5:2 SíÖari flokkur: Ungverjaland — Frakkland ....... 5:4 Italía — Egyptaland ............ 5:1 Italia — Frakkland ............. 5:2 Italía — Ungverjaland .......... 4:3 Olympíumeistarar Itala í sundknatt- leik, en þeir eru: Arena, Bonocore, Bulgarélli, Fabiano Ghira, Maioni, Og nio, Pandolfini, T. Pandolfini, Rubini, Toribolo. ÚRSLIT: Holland — Ungverjaland ......... 4:4 ítalia — Belgía ............... 4:2 Italía — Holland ............... 4:2 Ungverjaland — Belgía .......... 3:0 Keppni um 5. — 8. sæti: Svíþjóð — Frakkland ............ 1:1 Egyptaland — Spánn ............. 3:1 Svíþjóð — Egyptaland ........... 3:2 Frakkland — Spánn .............. 2:1 URSLITARÖÐ: 1. Italía .................... 4 stig 2. Ungverjaland ............... 2 — 3. Holland .................... 1 — 4. Belgía..................... 1 — 5. Svíþjóð .................... 4 — 6. Frakkland................... 3 — 7. Egyptaland ................. 1 — 8. Spánn ...................... 0 — Olympíumeistarar Itala eru: Arena, Bonocore, Bulgarelli, Fabiano, Ghira, Maioni, Ognio, G. Pandolfini, T. Pandol- fini, Rubini, Toribolo. Um þessa sundknattleikskeppni er hægt að vera stuttorður. Hún var bæði hörð og ljót og mikið ósamræmi í túlkun hinna ýmsu dómara á reglunum. Flestir þeirra leyfðu allt of mikið og misstu því allt taumhald á leikmönnum, en örfáir voru strangari og ráku þá upp, sem brutu settar reglur. T. d. má geta þess að þeg- ar leiknum milli Belgíu og Hollands lauk (3:3) voru aðeins 4 menn eftir í lauginni, 2 í hvoru liði. Hinir höfðu allir verið reknir uppúr fyrir leikbrot. Voru þar á meðal báðir markverðirnir! Annars er enginn hægðarleikur að vera dómari hjá svona körlum, þegar regl- urnar eru svo teygjanlegar að það fer eftir smekk hvers og eins hvernig þær eru túlkaðar. Má búast við því að þessi Olympíukeppni setji skrið á útgáfu nýrra og ákveðnari sundknattleiksreglna, og er þá ef til vill ekki unnið fyrir gíg. — Italirnir léku all harkalega og notfærðu sér linkind dómarans út í yztu æsar. Annars voru staðsetningar þeirra ágætar og tæknin góð, þótt hún virtist ekki síðri hjá tveim næstu þjóðum, Ungverj- um og Hollendingum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.