Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 35

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 35
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 25 Myndin til hægri sýnir einkennilegasta mark, sem sett hefir verið í knattspyrnu. Það var frá undanúrslitaleiknum milli Svía og Dana. Carlson CSvíþjJ sendi knöttinn í tómt mark Dananna, en þar tók Gunnar Nordahl á móti honum. — Hafði honum dottið það snjállræði í hug að hlaupa inn í markið til þess að verða ekki rangstæður. Nielsen markv. Dana liggur í grasinu og horfir á. ■— meira upp úr vörninni en sókninni og var því ekki um nein verulega hættuleg upphlaup að ræða fyrst í stað. Þegar 10 til 15 mín. eru liðnar af leiknum fara Svíar að sækja á. Þeir ná góðum upphlaupum, en flest stranda þau á vörn Júgóslava eða þá á markverðin- um. 1 einu þeirra tekst þó G. Green h. innfrh. Svía, að leika sig „frían“ inn á vítateig og skora með föstu og óverjandi skoti I hornið 1:0. Skömmu seinna ná þeir aftur góðu upphlaupi, sem endaði með skoti í stöng- ina og rétt á eftir enn öðru, sem endaði með skoti framhjá. Júgóslavar fara fyrst að ná góðum tökum á leiknum, þegar 15 mín. voru eftir af fyrri hálfleik. Þá ná þeir sínum stutta og örugga samleik og leika oft snilldarlega vel alveg upp að vítateig, eða jafnvel inn fyrir hann, en þegar þangað er komið, vantar einhvern til að reka smiðshöggið á upphlaupið, þ. e. að koma knettinum í netið. Þegar tæpar 5 mín. voru eftir af fyrri hálfleik tekst þó miðframh. þeirra að koma föstu skoti á mark Svíanna, sem markv. þeirra fékk ekki varið, 1:1. Júgóslavar héldu uppi látlausri sókn það sem eftir var af hálfleiknum, en tókst ekki að skora fleiri mörk, þrátt fyrir það, þó að þeir kæmust tvisvar sinnum í „dauðafæri". Svíar áttu meira í fyrri hálfleik, eða fyrstu 30 mín., en Júgóslavar höfðu yfir- Myndin í miðið sýnir þegar verðlaun voru afhent fyrir knattspyrnuna. Júgó- slavar eru næstir, Svíar í miðið og Danir lengst í burtu. — Neðsta myndin er af Olympíusigurvegurum Svía. Frá v.: aft- ari röð: Kjell Rosen, Gunnar Gren, Bertil Nordahl, Gunnar Nordahl, „Garvis“ Carls son og Nils Liedholm. Fremri röð: „Bian“ Rosengren, Börje Leander, Torsten Lind- berg, Erik Nilsson og Sune Andersson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.