Íþróttablaðið - 01.12.1948, Page 38

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Page 38
28 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Einstakl.keppni kvenna (stungusverö) 1. I.Elek, Ungverjalandi...... 6 vinn. 2. K. Lachmann, Danmörku . . 5 vinn. 3. E. Mulier-Preis, Austurríki ... 5 vinn. HJÓLREIÐAR 1000 m. sprettur (920 m.*) 1. M. Ghella, Italíu, 2. R. Harris, Bret- landi. 3. A. Schandorf, Danmörku. 2000 m. (tveggja manna reiöhjól) 1. Ítalía (Terruzzi og Perona) 2. Bret- land (Harris og Bannister. 3. Frakk- land (Faye og Dron). 1/000 m. flokkakeppni 1. Frakkland ............. 4:57.8 mín. 2. Italía ................ 5:36,7 mín. 3. Bretland .............. 4:55,8 min. Ath. Úrslitin voru milli Frakka og Itala, en siðan kepptu Bretar og Urugy- búar um 3ju verðlaun. Þessir síðustu tímar, sem sveitirnar náðu, hafa því ekki áhrif á röðina. 1000 m. einstaklingskeppni (trial) 1. J. Dupont, Frakklandi . . 1:13,5 mín. 2. P. Nihant, Belgíu...... 1:14,5 mín. 3. J. Godwin, Bretlandi .. 1:15,0 mín. ÞjóÖvegshjólreiÖar. Einstaklingskeppni. Vegalengdin er 191/ krri. og 633 m. 1. J. Beyaert, Frakklandi 5 kl. 18:12,6 2. G. Voorting, Hollandi .. 5 kl. 18:16,2 3. L. Wouters, Belgíu .... 5 kl. 18:16,2 Flokkakeppni 1. Belgía .... 2. Bretland . . 3. Frakkiand RÓÐUR Eins manns bátur (2 árar) 1. M. T. Wood, Ástralíu .......... 7:24,4 2. E. Risso, Uraguy .............. 7:38,2 3. R. Catasta, Italía ............ 7:51,4 Tveggja manna bátur (1/ árar) 1. Bretland (Burnell og Bushnell) 6:51,3 2. Danmörk (Parsner, Larsen) . . 6:55,3 3. Uruguay (Jones og Rodriguez) 7:12,4 *) Vegalengdin var stytt niður í 920 m. eða nákvæmlega 2 hringi r Verölaunahöggmyndin eftir Gustaf Nordahl, Svíþjóð. Tviceringur án stýrimanns 1. Bretland (Wilson og Laurie) 7:21,1 2. Sviss (Kalt og Kalt) ...... 7:23,9 3. Italía (Fanetti og Boni) .... 7:31,5 Tvíœringur meö stýrimanni 1. Danmörk ................... 8:00,5 2. ítalía .................... 8:12,2 3. Ungverjaland .............. 8:25,2 Ferœringur án stýrimanns 1. Italía .................... 6:39,0 2. Danmörk ................... 6:43,5 3. Bandaríkin ................ 6:47,7 Feræringur meö stýrimanni 1. Bandaríkin ................. 6:50,3 2. Sviss ..................... 6:53,3 3. Danmörk ................... 6:58,6 Áttæringar 1. Bandaríkin ................ 5:56,7 2. Bretland .................. 6:06,9 3. Noregur ................... 6:10,3 KYLFUKNATTLEIKUR 1. Indland, 2. Bretland, 3. Holland, 4. Pakistan. KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Bandaríkin, 2. Frakkland, 3. Brazilía, 4. Mexico. FJÖLÞRAUTARKEPPNI á hestum: (Prix Des Nations) Einstaklingskeppni. 1. M. Cortez, Mexico .......... -t- -614 2. R. Uriza, Mexico ........... -s- 8 3. C. d’Orgeiz, Frakklandi .... -4-8 Flokkakeppni 1. Mexico ................... -4- 34,50 2. Spánn......................-4- 56,25 3. Bretland ................. -4- 67,00 Eg hefi sleppt hér úrslitum í fáeinum greinum, sem eru alveg óþekktar hér á landi. Hinsvegar er maklegt að geta þess að Island átti 2 þátttakendur I einni keppni leikanna, sem enn hefir ekki ver- ið nefnd, en það var listkeppnin. Skiptist hún niður í myndhöggvaralist, bygging- arlist, bókmenntir, málaralist og hljóm- list. Jón Leifs sendi tónverk og Ásgeir Bjarnþórsson málverk. Hlaut hvorugt þeirra verðlaun, en farið var að sögn viðurkenningarorðum um málverk Ás- geirs. Annars liggja ekki enn fyrir ná- kvæmar skýrslur um árangur þeirra í þessari keppni. OLYMPÍULEIKUNUM LÝKUR. Laugardaginn 14. ágúst var hinum 14. Olympíuleikum slitið. Þeir höfðu byrjað rúmlega hálfum mánuði áður í glaða sólskini og nú lauk þeim í sama blíðskaparveðrinu. Laust eftir hádegi hófst keppnin í torfæruhlaupi hesta og stóð hún yfir í 4 klukkutíma. Var hér um óvenju glæsilega og spennandi keppni að ræða og hygg ég að fáum hafi leiðst á meðan. Sjálf kveðjuathöfnin hófst ekki fyrr en kl. 6 með því að fánar og merki allra þjóðanna voru borin inn á leikvanginn, líkt og við setninguna. Fyrst gríski fán- inn, síðan hinir í stafrófsröð nema sá brezki, er kom síðastur. Þegar allir fána- og merkisberar höfðu tekið sér stöðu andspænis konungsstúkunni, mynduðu fánaberarnir hálfhring umhverfis ræðu- pallinn. Sigfrid Edström forseti Alþjóða Olympíunefndarinnar birtist nú í fylgd með Portal forseta leikanna, Burghley lávarði formanni framkvæmdanefndar- 15 kl. 58:17,4 mín. 16 kl. 03:31,6 min. 16 kl. 08:19,4 mín.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.