Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 41

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 41
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 31 GLIMUMENN TIL FANGS í ALÞJÓÐAFANGBRÖGÐUM EFTIR ÞORSTEIN EINARSSON Meðal hinna ýmsu þjóða he:ms eru enn til þjóSleg fangbrögS. Þessum fang- bragSategundum má skipta í tvær höf- uðdeildir. I. ákveðin (bundin) tök á andstæSingi. II. frjáls tök á andstæð- ingi. Þegar tök eru ákveoin er ýmist hald- ið í brók, belti, stakk eða utan um andstæðing. Til þessarar deildar telst glíman (belti), Schwingen (brók) í Sviss, Sumo (hryggspennutök) i Japan, Cumberlandfang (hryggspennutök) í Englandi; Tyrkneskt fang (brók) og 2 tegundir i Rússlandi (stakkur)- Dæmi upp á hina síðari deild eru t. d. jujitsu (í Japan), 4 til 6 tegundir fangbragða i Rússlandi, hin fornu fangbrögð Egypta, liin fornu fangbrögð Grikkja ( ein grein fimmtarþrautar hinna fornu Olympíuleika). Á nútíma Olympiuleikum er keppt í tvennskonar fangbrögðum: 1. grisk- rómversku fangbragði og II. frjálsum fangbrögðum. Hin grisk-rómversku fangbrögð eiga lítið skylt við hin fornu fangbrögð Grikkja og Rómverja, því að segja má að þau séu búin til í Frakklandi um miðja siðustu öld. Frjáls fangbrögð liafa lengi verið tit meðal þjóðanna sem óskipuleg eða skipuleg áflog. Á hinum endurvöktu Olympíuleik- um hefir verið keppt í fangbrögðum sem hér segir: í Aþenu 1896 i grísk-rómversku fangi, i Paris 1900 var ekki keppt í fangbrögð- um. í St. Louis 1904 í frjálsum fang- brögðum, í Aþenu 1906 i grisk-róm- versku fangi, i London 1908 i hvoru- tveggja, í Stokkhólmi 1912 i grisk-róm- versku fangi, í Antwerpen 1920 í voru- tveggj a og síðan hefir svo verið. Segja má að frjáls-fangbrögð þróist sérstaklega meðal Bandaríkjamanna í það form, sem þau eru nú. Grísk-róm- verskt fang er aftur á móti i litlu uppá- haldi hjá þeim, en meðal íbúa Evrópu hefir það verið álitið „klassiskara“ og því meira iðkað. Lesið hefi ég það einhversstaðar, að tilviljun ein hafi ráðið þvi hvaða teg- undir fangbragoa væru teknar inn á keppni Olympíuleikanna, því að fyrst liefðu menn álitið grisk-rómverskt fang hin fornu „klassisku“ fangbrögð og síð- an gefið hinum mörgu fornu fangbrögð- um, sem fiest hafa ákveðin tök, tæki- færi til þess að njóta sín i frjálsri fang- bragðakeppni, en hér hefði ekki gætt réttlætis, þvi að báðar tegundir liafa frjáls tök, að vísu liafði verið erfitt að ákveða hvaða tegund fangbragða með ákveðnum tökum hefði átt að taka upp, þar sem tökin eru mjög misjöfn. En nú er svona komið og þvi verður vart breytt. Við íslendingar höfum reynt að fá glímuna tekna upp til keppni í Olympíu leikum. Þessi viðleitni virtist í fyrstu ætla að takast, en nú virðist öll von úti, þar eð okkur hefir eigi tekist að kenna liana öðrum þjóðum. Hún er þjóðleg í- þrótt okkar og aðrar þjóðir eiga sin Þannig glímdu þeir í Egyptalandi fyrir JfOOO árum. —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.