Íþróttablaðið - 01.12.1948, Síða 45

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Síða 45
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 35 Sigúrður Ölafsson. Sá, sem hefir stöövað flestar sóknarlotur andstceðinganna, hvort sem þeir hafa ver- ið innlendir eða erlendir. Stendur undan- tekningarlaust eins og klettur úr hafinu, sem allar bárur brotna á. Sigurður hefir verið fyrirliði félags síns, Vals, nú um árabil. Hann hefir leikiö álla þrjá lands- leikina, sem við íslendingar höfurh liáð og jafnan við hinn bezta oröstír. Fyrsta skilyrði fyrir knattspyrnu- mann, sem leika á í landsliði, er að kunna fullkomlega friunskilyrði knatt- spyrnunnar. Það er að segja, að liann sé leikinn með knöttinn í hvaða stöðu sem hann er, og hafi fullkomið vald á knettinum. Sá, sem ekki hefir vit á að nota sér samleik hinna tíu meðleik- manna sinna, á ekki heima i landsliði. Menn eiga að læra knattspyrnu, hver í sínu félagi, svo þeir geti þegar þeir Gunnlaugur Lárusson. Það er álit margra aö tekniskari leik- maöur hafi varla sést hér á knáttspyrnu- vellinum, aö undanteknum Albert GuÖ- mundssyni og nokkrum útlendingum. —• Gunnlaugur hefir nú s.l. tvö ár veriö fyr- irliöi félaga síns, Víkings, á leikvelli. ■— eru komnir í landslið sýnt það bezta, sem þeir eiga til. Annað skilyrði er að hafa nóg út- liald. Sá leikmaður, sem hefir ekki úthald, hefir enga möguleika til að vinna á mótherja, sem hefir gott út- liald. Þol og úthald er alveg nauðsyn- legt til að geta hyggt upp leikinn gegn mótherjunum. T. d. sýndi það sig á leikjunum við sænsku knattspyrnumennina, að ísl. knattspyrnumennirnir höfðu ekki út- hald til að leika sama leik og Svíarn- ir í þær 90 mínútur, sem leikurinn stóð yfir. Yfirburðir Svíanna komu í Ijós jafnskjótt og úthald íslending- anna fór að þverra, og úrslitin komu alltaf þegar leikirnir voru um það bil að enda, og þá ávallt Svíunum í vil. Eg ætla ekki í þetta sinn að reyna að útskýra hversvegna íslendinganna skorti úthald. Úthaldsteysið stafar ým- ist af of mikilli eða of lítilli æfingu, og ég ólít að el' leikmaður er látinn æfa of niikið óSur en hann fer í landslið- ið, þá sé það aðeins til hins verra, og það held ég einmitt að hafi átt sér stað liér á móti Svíunum. Aðalundir- staða allra íþróttaæfinga er að vera á réttum tíma í fullkominni æfingu. I þriðja lagi verður liver leikmaður að gera sér Ijóst, að jafnskjótt og hann hefir verið valinn í landslið, hefir honum verið sýndur mikill heiður og ennfremur, að á honum hvílir sú skylda að gera sitt bezta fyrir hönd þjóðar sinnar. Vera samstilltur i leik með- leikmanna sinna, og sýna mótherjun- um fulla kurteisi. Ennfremur að gera dómaranum eigi erfitt starfið, heldur hjálpa honum, með því að leika lög- lega. Sá, sem aðeins hugsar um sjálf- an sig, en ekki um meðleikmenn sína, hefir ekkert að gera í landsliði, eigin frægð hefir ekkert að segja, heldur að- eins heiður liðsins sem heildar. Þetta, sem ég hefi tilgreint hór að framan, eru þær kröfur, þær aðalkröf- ur, sem verður að gera til allra lands- liðs-leikmanna í öllum löndum heims. Sá er be/.tur, sem uppfyllir þær allar fullkomlcga. Sá leiknasti, vitrasti, fljót- asti, sterkasti, og það sem þýðingar- mest er, sá, sem leikur drengilegast.“ Af þessari greinargerð Bucliloh’s má sjá að mikil ábyrgð livíldi á lands- Ríkharöur Jónsson. Akurnesingurinn, sem fluttist til Reykja- víkur, þegar eftir landsleikinn viö Dani 1946. Hann hefir síöan keppt meö Fram og auk þess verið með í flestum úrvals- liöum, sem keppt hafa síöan og einnig landsleikjunum við Norðmenn og Finna, en í þeim síöari skoraöi hann bæöi mörk fslendinganna. Frægastur hefir RíkharÖ veriö fyrir markheppni sína. liðsnefndarmönnunum og hvernig val þeirra yrði. En sem betur fór stóðúst þeir þrautina, og höfðu í starfi sínu ásamt þjálfaranum sameinað svo hugi og getu þeirra manna, sem urðu fyrir valinu að hvergi mátti lieita að sæist glompa í leik. þeirra. 1 landsleiknum voru íslendingarnir óþekkjanlegir frá þvi sem þeir höfðu áður verið. I stað Sœmundur Gíslason. Fyrirliði Fram á leikvelli nú síöari ár- in. Þrautseigur og viljasterkur fram- vörður, sem byggir samherja sína vel upp. Sœmundur hefir keppt alla þrjá landsleikina auk þess sem hann hefir verið í mörgum úrvalsliöum. Sæmundur sýndi einna bezta frammistööu í leikn- um viö Finnana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.