Íþróttablaðið - 01.12.1948, Síða 52

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Síða 52
42 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 100 m. hlaup: 1. Haukur Clausen, í.......10,6 sek. 2. Peter Bloch, N, ........ 10,8 sek. 3. Örn Clausen, í, ........ 10,8 sek. 4. Henry Johansen, N.......11,0 sek. Noregur 4 stig, ísland 7 stig. Stangarstökk: 1. Erling Kaas, N, ........ 4,20 m. 2. Torfi Bryngeirsson, í...3,90 m. 3. Audun Bugjerde, N, ..... 3 70 m. 4. Bjarni Linnet, í, ...... 3,50 m. Noregur 7 stig, ísland 4 stig. 400 m. hlaup: 1. Björn Vade, N, ......... 49,6 sek. 2. Beynir Sigurðsson, í, .... 51,0 sek. 3. Magnús Jónsson, í, ..... 51,4 sek. 4. Per Dokka, N, .......... 51,9 sek. Noregur 6 stig, ísland 5 stig. Kringlukast: 1. Ivar Ramstad, N......... 49,33 m. 2. Johan Nordby, N, ....... 44,41 m. 3. Ólafur Guðmundsson, í, .. 42,19 m. 4. Friðrik Guomundsson, í. .. 41,65 m. Noregur 8 stig, ísland 3 stig. 110 m. grindahlaup: 1. Haukur Clausen, í........ 15,3 sek. 2. Arnt Garpestad, N....... 15,6 sek. 3. Egil Arneberg, N, ...... 16,4 sek. 4. Skúli Guðmundsson, í, .. 16,6 sek. Noregur 5 stig, ísland 6 stig. Langstökk: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, í, 7,16 m. 2. Kaare Ström, N, ........ 6,90 m. 3. Björn Langbakke, N, .... 6,89 m. 4. Halldór Lárusson, í, .... 6,76 m. Noregur 5 stig, ísland 6 stig. 1500 m. hlaup: 1. Per Andresen, N.......4:01,6 mín. 2. Óskar Jónsson, í, .... 4:02,4 mín. 3. Arne Veiteberg, N.....4:04,2 mín. 4. Pétur Einarsson, í, .... 4:10,2 mín. Noregur 7 stig, ísland 4 stig. 4x100 m. boðhlaup: 1. ísland ................. 42,1 sek. 2. N'oregur ............... 42,6 sek. Noregur 4 stig, ísland 7 stig. Heildarúrslit: Noregur 92 stig, ís- land 73. Aukakeppnin. 200 m. hlaup: 1. Peter Blocb, N, ........ 22,8 sek. 2. Trausti Eyjólfsson, KR .. 23,1 sek. 3. Henry Johansen, N.......23,1 sek. 4. Ásmundur Bjarnason, KR, 23,2 sek. 3000 m. hlaup: 1. Jakob Kjersem, N.....8:48,4 mín. 2. Thorvald Wilbelmsen, N 8:49,4 mín. 3. Arne Veiteberg, N .... 8:49,8 mín. Hástökk: 1. Birger Leirud, N, ... .. 1,90 m. 2. Björn Paulsson, N, ..... 1,85 m. 3. Skúli Guðmundsson, KR .. 1,85 m. 4. Örn Clausen, ÍR ........ 1,80 m. 1000 m. hlaup: 1. Sigurd Roll, N, ..... 2:35,8 min. 2. Pétur Einarsson, ÍR .. 2:36,2 mín. 3. Hörður Hafliðason, Á.. 2:41,0 mín. 4. Stefán Gunnarsson, Á. .. 2:47,8 mín. Þrístökk: 1. Kaare Ström, N, ......... 14,20 m. 2. Stefán Sörensson, ÍR, .. 13,88 m. 3. Þorkell Jóhannesson, FH, 13,31 m. 4. Kári Sólmundarson, Sk.gr. 13,12 m. Kúluvarp: 1. Arne Rohde, N, ......... 15,14 m. 2. Vilhj. Vilmundarson, KR, 14.85 m. 3. Sigfús Sigurðsson, Self., .. 14,65 m. 4. Bjarne Thoresen, N..... 14,40 m. Sleggjukast: 1. Vilhj. Guðmundsson, KR, 40,87 m. 2. Áki Griinz, Selfossi ... 37,70 m. 3. Friðrik Guðmundsson, KR, 35,76 m. 4. Sigfús Sigurðsson, Selfossi 35,12 m. Spjótkast: 1. Odd Mæhlum, N, .......... 63,17 m. 2. Jóel Sigurðsson, ÍR, .... 59,13 m. 3. Hjálmar Torfason, HSÞ, .. 56,61 m. 4. Sverre Dahle, N, ....... 54,17 m. KVENNAKEPPNI í FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM. S.l. sumar vakti það eftirtekt manna að sjá fjöldann allan af ungum stúlk- um á íþróttavellinum, í óða önn að hlaupa smá spretti, stökkva eða kasta. Skýringin var sú að Frjálsiþróttadeild KR hélt námskeið í frjálsíþróttum fyr- ir stúlkur, með þeim árangri að kven- fólkið þyrptist á völlinn. (Kannske að Blankers-Koen hafi haft einhver áhrif á þær?) Skömmu síðar tók Ármann einnig að kenna stúlkum frjálsíþróttir með góðri þátttöku. Loks kom að því að stúlkurnar vildu fara að spreyta sig á keppni, gekk síðan ekki á öðru en innanfélagsmótum í hin- um og þessum greinum. Náðist furðan- lega góður árangur, gömul met fuku og ný voru búin til þ. á m. 2 í kringlukasti og kúluvarpi, sem aldrei hefir verið keppt í hér á landi. Enn er of fljótt að spá nokkru um framtíð ísl. frjálsíþróttakvenna, en hér var vel af stað farið og ekki vantaði á- hugann hjá hinum kornungu stúlkum (meðalaldur 12 ára). Það hefir sýnt sig erlendis að frjálsíþróttir eiga einkar vel við kvenþjóðina og áhugi þeirra viðast hvar mikill fyrir þessum íþróttagrein- um. Og hví skyldu ísl. stúlkur þá þurfa að vera eftirbátar erlendra kynsystra sinna? Hér fer á eftir skrá yfir bezta árang- ur, sem stúlkurnar náðu á innanfélags- mótunum. K. R. 60 m. hlaup: Hafdis Ragnarsd. . . 8,8 80 m. hlaup: Hafdís Ragnarsd. . . 10,9 100 m. hlaup: Hafdís Ragnarsd. .. 14,1 200 m. hl : Hafdis Ragnarsdóttir 30,8 80 m. grhl. Hafdís Ragnarsd. .. 16,0 4x100 m. boðhl. A- sveit ........ 57,7 Hástökk: Magnea Hannesdóttir . . 1,20 Langstökk: Hafdís Ragnarsdóttir .. 4,16 Kúluvarp: Soffía Þorkelsdóttir .... 8.08 Kringlukast: María Jónsdóttir .... 25,18 Ármann: 80 m. hlaup: Guðbjörg Vídalín .... 11,6 80 m. grhl.: Ásthildur Eyjólfsdóttir 15,5 Hástökk: Ragnheiður Stefánsdóttir 1,16 Langstökk: Guðbjörg Vidalín .... 3,65 Kúluvarp: Ragnheiður Stefánsdóttir 7,29 Kringlukast: Guðbjörg Vídalin . 23,27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.