Íþróttablaðið - 01.12.1948, Side 53

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Side 53
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 43 Keppni Olympíufara á Norðurlöndum Að Olympíuleikunum loknum var 6 af íslenzku frjálsiþróttakeppendunum boð- ið i keppnisför til Norðurlanda. Var farið á vegum Frjálsíþróttasambands íslands, en fararstjóri var Olle Ekberg þjálfari Olympíunefndarinnar. Þeir, sem fóru voru Haukur og Örn Clausen, Finnbjörn Þorvaldsson, Óskar Jónsson, Torfi Bryn- geirsson og Sigfús Sigurðsson. Flugu þeir frá London til Oslo, miðvikudaginn 11. ágúst og tóku þátt í 2ja daga móti á Bislet-vellinum. Þaðan var svo haldið til Bergen og keppt í 2 daga, en haldið kyrru fyrir í aðra tvo. Frá Bergen var svo farið alla leið til Stokkhólms, en því miður varð ekki af því að Islend- ingarnir kepptu þar, vegna sænska meistaramótsins. Að þvi loknu var hald- ið til Gautaborgar og keppt þar á 2ja daga móti, sem Bandaríkjamenn og Jamaica-negrar tóku þátt í auk Norð- urlandabúa. Daginn eftir fóru 4 kepp- endanna ásamt Ekberg til Kaupmanna- hafnar og tóku þátt í 2ja daga alþjóða- móti, er þar fór fram. Að því loknu flugu þeir heim til Islands, en Clausens bræður voru eftir í Svíþjóð. Fer hér á eftir stutt frásögn af þeim mótum, sem Islendingarnir tóku þátt í og snýst hún fyrst og fremst um keppni Islendinganna, þar sem rúm blaðsins er takmarkað. I. KAFLI. — ALLIR Á FERÐ. 1. keppni OSLÓ-mótiÖ 12. og 13. ágúst. 100 METRA HLAUP (6 í úrslit) 1. Haukur Clausen, Islandi ...... 10,8 2. Svend Fallesen, Danmörku .... 10,8 3. Finnbjörn Þorvaldsson, Islandi 10,9 4. Peter Bloch, Noregi ............ 11,0 1500 METRA HLAUP: 1. Henry Eriksson, Svíþjóð .... 3:55,0 2. Torben Jörgensen, Danmörku 3:57,8 3. Per Andresen, Noregi ......... 3:57,8 4. Káre Vefling, Noregi ......... 3:58,0 5. Óskar Jónsson, Islandi ....... 3:59,8 LANGSTÖKK: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, Islandi 6,94 2. Örn Clausen, Islandi ....... 6,87 3. Torfi Bryngeirsson, Islandi .... 6,25 Islendingarnir tóku aðeins 3 stökk vegna boðhlaupsins. 4x100 METRA BOÐHLAUP: 1. Island (Torfi, Finnb. Örn, Hauk) 43,0 2. Ready, Noregi .............. 43,6 3. Gamlebyen Farnanden ........ 44,4 ----- Eftir ------ Jóhann Bernhard STANGARSTÖKK: 1. Erling Kaas, Noregi ......... 4,25 2. Ragnar Lundberg, Svíþjóð .... 4,15 3. Torfi Bryngeirsson, Islandi .... 3,60 Síðari dagur 13. ágúst. 200 METRA HLAUP: 1. Haukur Clausen, Islandi ..... 22,0 2. Peter Block, Noregi ......... 22,4 3. Svend Fallesen, Danmörku .... 22,6 800 METRA HLAUP: 1. Óskar Jónsson, Islandi ... l:51f,0 2. Sigurd Roll, Noregi....... 1:54,9 Olle Ekberg, fararstjóri og þjálfari NorÖurlandafaranna. 3. J. H. Larsen, Noregi ........... 1:55,0 4. T. Lilleseth, Noregi............ 1:56,2 Tími Óskars er nýtt ísl. met og 1,4 sek. betra en það gamla, sem hann setti á Olympíuleikunum. 110 METRA GRINDAHLAUP: 1. Örn Clausen, Islandi ....... 15,3 2. Leif Uggen, Noregi ......... 15,7 3. Arne Thormodsen, Noregi..... 16,5 Tími Arnar er sá sami og Islandsmet Hauks Clausen. KÚLUVARP: 1. Sigfús Sigurðsson, Islandi . . 14,48 2. Örn Clausen, Islandi ...... 12,74 3. Rolf Hoel, Noregi ......... 11,10 Ready vann 1000 m. boðhlaupið á 1:59,2 mín., í fjarveru ísl. sveitarinnar, sem varð að hætta við þátttöku þar sem Haukur hafði snúið sig um ökla í 200 m. hlaupinu. — Sportsmanden, Noregi, ber mikið lof á frammistöðu Islending- anna á þessu móti og telur þá hafa borið höfuð og herðar yfir keppinauta sína í flestum greinum. 2. keppni: BERGEN-mótiÖ 16. og 17. ág. Fyrri dagur 16. ágúst. 100 METRA HLAUP: Haukur Clausen, Islandi ........ 10,8 2. Svend Fallesen, Danmörku .... 10,9 3. Har. Örnberg, Noregi . . !... 11,2 4. Sverre Revheim, Noregi ...... 11,5 Haukur brá tvisvar of snemma við og var vísað úr leik. Fékk hann þó að hlaupa með án verðlauna og varð fyrstur. 800 METRA HLAUP: 1. Óskar Jónsson, Islandi .... 1:54,2 2. H. Andersen, Danmörku .... 1:55,5 3. Ivar Fjærestad, Noregi .... 1:56,8 4x100 METRA BOÐHLAUP: 1. ísland ...................... 43^2 2. Bergen ...................... 45,2 3. Hörðaland .................... 453
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.