Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 54
44
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
Sigfús Sigurðsson
1 ísl. sveitinni voru þeir sömu og áður.
Það skal tekið fram að hringbrautin í
Bergen er aðeins 350 m. löng.
LANGSTÖKK:
1. Finnbjörn Þorvaldsson, Islandi 6,86
2. Örn Clausen, Islandi ........... 6,84
3. Torfi Bryngeirsson, Islandi .... 6,56
4. Odd Larsen, Noregi ............. 6,42
Síðari dagur 17. ágúst.
200 METRA HLAUP:
1. Haukur Clausen, Islandi ........ 22,3
2. Finnbjörn Þorvaldsson, Islandi 23,0
3. Anton Skarstein, Noregi ........ 24,2
Hér voru fyrst hlaupnar undanrásir í
2 riðlum.
1500 METRA HLAUP: (A-fl.)
1. Óskar Jónsson, Islandi ....... 3:58,6
2. Torben Jörgensen, Danmörku 4:00,8
3. Asbjörn Hansen, Noregi........ 4:01,0
4. Finn Systad, Noregi .......... 4:01,2
Þetta er bezti tími Óskars í 1500 m. á
árinu. Keppendur voru 8.
110 METRA GRINDAHLAUP:
1. Örn Clausen, Islandi ...... 15,4
2. Helge Christensen, Noregi .... 16,9
3. Anders Engarn, Noregi ..... 17,9
STANGARSTÖKK:
1. Erling Kaas, Noregi ........ 4,00
2. Torfi Bryngeirsson, Islandi .... 3,90
3. Audun Bugjerde, Noregi ..... 3,60
KÚLUVARP:
1. Sigfús Sigurðsson, Islandi .14,63
2. Bjarne Mölster, Noregi ..... 14,50
3. Norman Laskemoen, Noregi .. 13,02
Veittur var silfurbikar fyrir bezta af-
rek í hverjum greinaflokki og bezta af-
rek mótsins. Vann Öskar hlaupabikar-
inn fyrir 3:58,6 i 1500 m. sem gefur 940
stig. (800 m. hans 1:54,2 gáfu 939) og
Sigfús kastbikarinn fyrir kúluna — 14,63
m. sem gáfu 882 stig. Bezta afrek móts-
ins var hástökk Björns Paulson’s, 1,93
m. er gaf 947 stig.
3. keppni: Alþjóðaíþróttamót í Gauta-
borg 26. og 27. ágúst
Fyrri dagur 26. ágúst.
100 METRA HLAUP:
1. Barney Ewell, U. S. A........ 10,6
2. Haukur Clausen, Islandi ..... 10,9
3. Finnbjörn Þorvaldsson, Islandi 10,9
4. R. Gustafsson, Svíþjóð ....... 11,0
Ewell vann fyrri riðilinn á 10,8; Finn-
björn varð 2. á 11,0 og Gustafsson 3. á
11,3. Haukur vann svo seinni riðilinn á
sama tíma og Ewell, 10,8, en næsti mað-
ur, Sven Hedin var 11,3 sek. 1 úrslitun-
um misheppnaðist viðbragðið hjá Hauk.
Voru þeir Finnbjörn taldir hnífjafnir,
en hlutkesti varpað um verðlaunin.
800 METRA HLAUP:
1. H. Bartens, U. S. A......... 1:52,3
2. Olle Ljunggren, Svíþjóð .... 1:52,7
3. D. Bolen, U. S. A........... 1:54,5
4. Óskar Jórisson, Islandi .... 1:55,4
5. A. Sverrung, Svíþjóð ....... 1:56,8
6. L. Strömberg, Svíþjóð ...... 1:59,0
110 METRA GRINDAHLAUP:
1. Harrison Dillard, U. S. A.... 13,9
2. Craig Dixon, U. S. A.......... 14,1
3. Hákon Lidman, Svíþjóð ........ 15,1
4. B. Renden, Svíþjóð......,.... 15,3
5. Örn Clausen, Islandi ........ 15,6
4x100 METRA BOÐHLAUP:
1. U.S.A. (Ewell, Morc, Dix., Dill.) 41,8
2. Island (Torfi Finnb., Örn, Hauk) 42,5
3. Örgryte, Sviþjóð ............ 43,2
Árangur ísl. sveitarinnar er afbragðs-
góður og freistast maður til að ætla að
hún hefði getað farið undir 42 sek. ef
Ásmundur hefði hlaupið 1. sprettinn eins
og í landskeppninni við Noreg.
STAN G ARSTÖKK:
1. Richard Morcom, U. S. A..... 4,23
2. R. Lundberg, Svíþjóð ....... 4,10
3. H. Göllors, Svíþjóð ........ 4,00
4. Torfi Bryngeirsson, Islandi .. 3,80
Síðari dagur, 27. ágúst.
200 METRA HLAUP:
1. La Beach, Panama ........... 21,1
2. Leslie Laing, Jamaica ...... 21,6
3. Haukur Clausen, Islandi .... 22,0
4. Sven Hedin, SvíÞjóð ........ 22,5
5. Stig Danielsson, Svíþjóð ... 23,2
1000 METRA HLAUP:
1. M. Hansenne, Frakklandi . . 2:21,4
2. Rune Gustafsson, Svíþjóð .... 2:26,2
3. Sture Lundqvist, Svíþjóð .... 2:27,0
4. Sven Malmberg, Svíþjóð .... 2:27,2
5. Óskar Jónsson, íslandi ..... 2:27,8
Hansenne hljóp á sama tíma og heims-
metið, sem Rune Gustafsson setti 1946.
Óskar Jónsson setti þarna mjög glæsi-
legt Islandsmet og bætti það fyrra, sem
hann átti sjálfur um 4,6 sek.
Öskar Jónsson.