Íþróttablaðið - 01.12.1948, Síða 55

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Síða 55
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 45 Torfi Bryngeirsson. KÚLUVARP: 1. Roland Nilsson, Sviþjóð .... 15,93 2. G. Arvidsson, Svíþjóð ...... 15,85 3. Sigfús Sigurðsson, íslandi .... 14,53 Eitt heimsmet var sett síðari dag móts- ins. Sveit frá íþróttafélaginu Gávle í Svíþjóð hljóp 4x1 milu boðhlaup á 16:55,8 mín. Auk þess jafnaði blönduð sveit (McGrew, Laing, MacKenley og Wint) heimsmetið í 1000 m. boðhlaupi 1:51,3. Jf. kepjmi. AmeríkanamótiÖ í Kaup- mannahöfn 29. og 30 ágúst. Fyrri dagur 29. ágúst. 200 METRA HLAUP: 1. Barney Ewell, U. S. A....... 22,0 2. Finnbjörn Þorvaldsson, íslandi 22,5 3. Jens Augsburg, Danmörku .... 23,0 800 METRA HLAUP: 1. Óskar Jónsson, Islandi .... 1:55,9 2. Bertil Ljungqvist, Svíþjóð .... 1:56,0 3. John Aagaard, Danmörku .... 1:58,4 Þessi sigur Óskars vakti talsverða at- hygli, því hann náði ekki foruztunni fyrr en á ehdasprettinunum. STANGARSTÖKK: 1. Richard Morcom, U. S. A.... 4,10 2. Helmer Petersen, Danmörku .. 3,80 3. Torfi Bryngeirsson, Islandi .... 3,60 Því miður varð Torfi fyrir því óhappi að meiða sig á hné þegar hann kom nið- ur í gryfjuna við 1. tilraun á 3,80 m. enda var gryfjan mjög hörð og hættuleg. Gat Torfi ekki keppt meira það sem eftir var sumarsins. SíÖari dagur, 30. ágúst. 100 METRA HLAUP: 1. Harrison Dillard, U. S. A..... 10,5 2. Craig Dixon, U. S. A.......... 10,8 3. Finnbjörn Þorvaldsson, Islandi 10,9 4. Sven Fallesen, Danmörku .... 11,0 1000 METRA HLAUP: 1. Herbert Barten, U. S. A..... 2:26,6 2. Erik Jörgensen, Danmörku . . 2:27,4 3. Óskar Jónsson, Islandi ..... 2:28,2 Þótt Óskar skorti 4/10 úr sek. upp á hið nýsetta met sitt, er frammistaða hans sérstaklega góð, því keppinautar hans voru báðir úrslitamenn frá Olympíu- leikunum. LANGSTÖKK: 1. Barney Ewell, U. S. A...... 6,98 2. Finnbjörn Þorvaldsson, Islandi 6,80 3. Roy Smith, Skotlandi ...... 6,60 KÚLUVARP: 1. Fortun Gordien, U. S. A... 15,60 2. Kjell Nilsson, Svíþjóð ... 14,61 3. Sigfús Sigurðsson Islandi .... 14,38 Daginn eftir, 1. sept., flugu Islendingarn- ir til Reykjavíkur ásamt fararstjóran- um, Olle Ekberg. Hafði för þessi orðið hin frækilegasta í alla staði og ágætt meðal við þeirri vonbrigðaöldu, sem risið hafði hér á landi vegna frammistöðu íslenzku keppendanna á Olympiuleikun- um. A. m. k. var nú ekki hægt að kvarta yfir því að Islendingarnir kæmu ekki heim með gull og gersemar, því þeir hirtu alls 35 verölaun, þar af 16 fyrstu verðlaun, 8 önnur verðlaun og 11 þriðju verðlaun. 1 þessu sambandi er vert að þakka Olle Ekberg fyrir ágæta farar- stjórn og þá margvíslegu aðstoð, sem hann veitti flokknum i ferðinni. 2. KAFLI. KEPPNI CLAUSENSBRÆÐRA. Eins og áður hefir verið skýrt frá, skildu leiðir þeirra félaga eftir Gauta- borgarmótið 27. ágúst. Urðu Clausens- bræður þar eftir þar sem Sverker r.eri- son ritstjóri sænska íþróttablaðsins hafði boðist til að annast fyrir þá keppnis- ferð víðsvegar um Svíþjóð. Fyrst fóru þeir til Linköbing, en þar hittu þeir fyrir Georg Bergfors, sem var nokkurs- Finnbjörn Þorvaldsson. konar íþróttaráðunautur og þjálfari Lin- köbingborgar. Tók Bergfors sér frí frá vinnu og gerðist fararstjóri þeirra bræðra. Héldu þremenningarnir nú áfram ferð sinni um Svíþjóð, en 5. sept. var Erni boðið að fljúga til Finnlands ásamt Jamaicanegrunum og keppa þar. Héldu þeir jafnan hópinn Clausens- bræður og Jamaicanegrarnir McKenley, Wint og LaBeach og féll vel á með þeim. Um miðjan september bauð Gösta Olander, eigandi hins víðfræga skíða- og sumarhótels, Váladalen, þeim bræðr- um að dvelja hjá sér og æfa þar. Þekkt- ust þeir boðið og dvöldu hjá þeim hjón- um í 3 daga, sem voru vel notaðir til æfinga í hinni undurfögru landareign Olanders. Hafa margir heimsfrægir í- þróttamenn gist Váladalen og æft þar. 17.sept. urðu þeir bræður að halda áfram ferðinni til Stokkhólms og tóku þar þátt í alþjóðaíþróttamóti. Daginn eftir kepptu þeir í Eskilstuna, en héldu svo til Kaupmannahafnar og kepptu á Alþjóðaíþróttamótinu, sem þar fór fram 22. og 23. sept. Var það 10. og síð- asta keppni þeirra í ferðinni og flugu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.