Íþróttablaðið - 01.12.1948, Síða 56

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Síða 56
46 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Örn, Bergfors og Haukur þeir heim til Islands að morgni 25. sept. eftir langa og stranga útivist. Hér fer á eftir stutt yfirlit um keppni þeirra bræðra. 1. keppni: LINKÖBING 29. ágúst. — 100 METRA HLAUP: 1. Haukur Clausen, Islandi ..... 11,2 2. Örn Clausen, Islandi ........ 11,4 3. B. Nilsson, Svíþjóð ......... 11,6 Hlaupið var á móti dálitlum vindi og háði það betri árangri. Annars var braut- in ekki góð. LANGSTÖKK: 1. Örn Clausen, Islandi ..... 6,98 2. Svíi ..................... 6,57 Örn tók aðeins 3 stökk 6,94, 6,98 og eitt ógilt (7,22). 110 METRA GRINDAHLAUP: 1. Haukur Clausen, íslandi ... 15,9 2. G. Tamm, Svíþjóð .......... 16,1 3. Bent Johannsson, Svúþjóð .... 16,3 Örn datt á 4. grind og varð að hætta. KÚLUVARP: 1. P. A. Lundqvist, Svíþjóð .... 13,39 2. Örn Clausen, Islandi ...... 13,07 2. keppni ÖREBRO, 31. ágúst. 200 METRA HLAUPr 1. La Beaca, Panama ........... 21,3 2. Haukur Clausen, Islandi .... 21.9 3. John Wilkinsson, Bretlandi .... 22,4 4. S. Fridén, Svíþjóð ........ 22,5 Hlaupið var í þrem riðlum og fóru 2 fyrstu úr hverjum í úrslit. La Beach vann 1. riðil (21,6), Haukur 2. riðil (22,9) og Wilkinsson þann 3. (22,9). Þetta er bezti tími, sem Haukur náði í utanför- inni. 110 METRA GRINDAHLAUP: 1. Örn Clausen, Islandi .......... 15,7 2. Haukur Clausen, Islandi ....... 16,0 3. G. Tamm, Svíþjóð .............. 16,3 4. B. Johanson, Sviþjóð .......... 16,3 3. keppni Alþj.íþróttam. í Stokkhólmi 2. og 3. sept. Fyrri dagur 2. september. 100 METRA HLAUP: 1. La Beach, Panama ............. 10,4 2. Barney Ewell, U. S. A......... 10,7 3. J. Wilkinsson, Bretlandi ..... 11,0 4. L. Strandberg, Svíþjóð ....... 11,0 5. Haukur Clausen, Islandi ...... 11,1 Aðstaða var frekar slæm, rigning og kalsi. Ewell vann fyrri riðilinn (10,8) 2. Strandberg — og La Beach þann seinni (10,7) 2. Wilkinson (11,1) og Haukur 3. (11,2). í úrslitunum fór La Beach of fljótt af stað, en var ekki kallaður aft- ur. LANGSTÖKK: (5 keppendur) 1. N. Eriksson, Svíþjóð ........... 7,07 2. Örn Clausen, Islandi ........... 6,79 3. K. Danielsson, Svíþjóð ......... 6,68 Af öðrum afrekum má nefna 46,1 sek. i 400 m. hjá McKenley og 4,30 í stang- arstökki hjá R. Lundberg, sem var nýtt sænskt met. Síöari dagur 3. sept.: 300 METRA HLAUP: (6 keppendur). 1. Herbert Mc Kenley, Jamaica. . 32,4 2. Haukur Clausen, Islandi ...... 34,7 3. Sven Hedin, Svíþjóð .......... 35,4 4. G. Andersson, Svíþjóð ........ 36,1 Tími Mc Kenleys er nýtt heimsmet og 8/10 úr sek. betra en það gamla, sem Paddock, U. S. A. setti 1921. •— Haukur hljóp á sama tíma og Islandsmetið og skorti aðeins 3/10 á Norðurlandametið. Er ekki ósennilegt að Islandsmetið hefði fokið ef Haukur heföi ekki slegið af ferðinni eftir 300 yards, en þeir voru afmarkaðir með sérstakri snúru. 300 YARDS: 1. Herbert Mc Kenley, Jamaica 29,6 2. Haukur Clausen, Islandi .... 31,4 3. Sven Hedin Svíþjóð ......... 32,1 McKenley setti einnig heimsmet á þessari vegalengd, en átti sjálfur það gamla, 29,8 sek. 110 METRA GRINDAHLAUP: (1. riðill). 1. Harrison Dillard, U. S. A...... 14,9 2. G. Risberg, Svíþjóð ........... 15,3 3. A. Cajander, Svíþjóð .......... 15,7 4. Örn Clausen, Islandi .......... 15,7 I úrslitunum vann Dillard á 13,9; Dix- on 2. á 14,1 og Risberg 3. á 15,5 sek. 1000 m. boðhlaupið unnu Jamaica- negrarnir (með einn lánsmann) á 1:51,4 mín. Hljóp Mc Kenley þar 400 m. sprett- inn á 45,6 sek! 4. keppni. Alþjóðamót í HELSINGFORS 5. september. 100 METRA HLAUP: 1. La Beach, Panama ............ 10,8 2. Örn Clausen, íslandi ........ 11,2 3. Huttonen, Finnlandi ......... 11,3 1000 METRA BOÐHLAUP: Isl.-Panama-Jamaica........... 1:50,8 1000 METRA BOÐHLAUP: Isl.-Panama-Jamaica......... 1:50,8 (Örn, La Beach, McKenley, WintJ Örn Clausen í 100 m. hlaupinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.