Íþróttablaðið - 01.12.1948, Page 61

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Page 61
ÍÞRÓTT ABL AÐIÐ 51 Aldrei hef ég þoraS að hafa slíkar torfærur í göngubrautum, sem ég hefi lagt hér, þótt hægt sé að koma þeim við sumstaðar t. d. í hraununum á Hellis- heiði eða í Svínahrauni. En ég býst við að við verðum þó áð kappkosta að gera brautirnar hér ósléttari en venja liefir verið. Göngubrautirnar í St. Moritz lágu að sjálfsögðu sumstaðar um skóglaust slétt- lendi i dalbotninum. En allsstaðar var snjórinn svo mikill, að þær mynduðu djúpar traðir. Þurfti og að gera sérstak- ar traðir fyrir skíðastafina. Þeim var þó sleppt þar sem brautin lá niður í móti og mátti það því heita ógerningur að ganga brautina í öfuga átt á slíkum stöðum. Brautirnar voru merktar með smáflöggum, sem stungið var í snjóinn, þannig að göngumaðurin hafði ]íau alit- af á hægri liönd, er liann gekk brautina í rétta stefnu. Sumsstaðar var alllangt á milli flagganna en það kom ekki að sök, því að ástæðulaust var að viilast út úr hinum djúpu tröðum. Hér heima þurftum við jafnan að merkja göngu- brautirnar miklu betur, þvi að hér verða skíðaslóðarnir ekki eins djúpar og mikiu meiri hætta er á að bæði slóð- ina og merkin fenni. Ailvíða voru brautirnar krókóttar og lágu þröngt í skóginum, en stundum slúttu trjágreinar niður, svo að maður varð að beygja sig undir þær. Við Hermann vorum sammála um það, að þessar brautir krefðust meiri fjölbreytni í göngulagi en göngumenn okkar venja sig á, og að þarna var líka ætlazt tii mjög alhliða skíðatækni. Eg hefi staldrað hér nokkuð við skíoagöngubrautirnar, þótt við tækjum ekki þátt i skíðagöngu á vetrarleikun- um, því að ef við ætlum okkur siðar að taka þátt i skíðagöngu á alþjóða- mótum, þá er nauðsynlegt að leikstjór- ar okkar í göngu geri það sem hægt er til að skapa svipaðar aðstæður og þar tíðkast. Og þetta má að sjálfsögðu segja um hvaða grein sem er. Engan stað skoðuou skíðakeppend- urnir með jafn mikilli eftirvæntingu og brunbrautina fyrir karla. Bæði var það að þar voru flestir keppendurnir og svo var vitað, að spekingar F. I. S. höfðu dæmt eldri hrunbrautirnar í St. Moritz úreltar, svo að nú hafði verið StökJcbrautin í St. Moritz 191^8 og stórar. Víða lágu brautirnar utan í bröttum hlíðunum og því i iiliðarhalla og þó jafnframt gegnum skóg, sem olli smáhólum og lautum. Minnist ég sér- staklega einnar slíkrar lautar, er varð á vegi okkar. Hún var um metri á dýpt með næstum lóðréttum börmum, en það sem verra var, var að hún var þar í brautinni sem hallaði undan fæti og lengd hennar og breidd voru hvort um sig varia nema ein skíðalengd. Og svo var þetta inni i þéttum skógi, þar sem iítið útsýni var fram á við. Þegar ég kom þarna aðvífandi, vissi ég ekki fyrri til en að ég lá með andlitið í snjónum á holubotninum og skíðin fastnegld i skafiinum, og þakkaði mínum sæia fyrir að sleppa með heil skíði frá þessu. Það mun liafa verið gert ráð fyrir að hetri kappgöngumennirnir kæmust yfir iiol- una með því að fjaðra mjög mikið í fótum og mjöðmum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.